Prins Nutella tróð upp í eins árs afmæli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2021 10:11 Baldvin, Prins Nutella, tók lagið og Sólmundur pabbi spilaði undir. Olga Björt Verzlanahöllinn hélt upp á eins árs afmælið í gær. Meðal þeirra sem glöddu viðstadda var upprennandi söngstjarnan Prins Nutella, eða Baldvin Tómas Sólmunarson,en hann mun stíga á svið meðJólagestumBjörgvins næsta laugardag. Einn eigenda Verzlanahallarinnar segir rekstur fyrsta ársins hafa gengið framar óskum og ánægjulegt sé að sjá hvernig hlutir og fatnaður sem fólk vill losna við verður öðrum fjársjóður. Þórdís Sveindís Þórhallsdóttir, Vilborg Norðdahl og Sveindís Þórhallsdóttir eru eigendur Verzlanahallarinnar.Olga Björt Fyrir ári síðan opnuðumæðgurnar Vilborg Norðdal, Þórdís V. Þórhallsdóttir og Sveindís Anja V. Þórhallsdóttir Verzlanahöllina að Laugavegi 26 með 166 bása á 500 fermetra svæði. Þar eralltendurnýtt, líka nafnið, því að á sama stað var á 20. öld verslun með sama nafni. Á afmælisdeginum í gær var einnig hægt að fræðast og spjalla við fólk frá Kattaskránni og Dýrahjálp, en samtökin eru með fasta bása í fjáröflunarskyni. Baldvin Tómas tók lagið seinni partinn og trúbadorinn Bóas Gunnarsson söng seinna um kvöldið. Viðskiptavinir tóku myndir með myndakassa frá Instamyndum.Olga Björt Þórdís, sem er viðskiptafræðingur, segir reksturinn hafa gengið framar óskum og í raun sé líklega ekki til kennslubók um það. „Við vildum vera hér miðsvæðis því hér er bíllaus lífsstíll algengur og fólk sem er umhverfismeðvitað. Okkar básaleigjendur búa víða um land, s.s. Ólafsfirði, Akranesi, Grindavík og Reykjanesbæ. Við sendum líka út á land og erum meira að segja með fastakúnna á Skagaströnd, í Borgarnesi og í Neskaupstað af því að það er hægt að símgreiða. Hundar kunna vel við sig og draga eigendur inn Spurð um eitthvað sérstaklega áhugavert segir Þórdís að margar konur sem starfa í viðskiptalífinu hafa verið með rándýrar dragtir á spottprís og ungar konur hafi síðan keypt t.d. buxurnar og klæðst jafnvel sjúskuðum leðurjakka á móti. Báðar týpur séu jafn flottar í drögtunum. Fjölskylda Baldvins fylgdist með sínum manni. Stjúpmóðir hans, Viktoría Hermannsdóttir, heldur á yngsta bróðurnum og mesta aðdáandanum.Olga Björt „Við seldum líka antík-hnakk sem kom úr dánarbúi móður manns sem er um sjötugt. Úr því dánarbúi voru hlutir allt að 200 ára gamlir. Ég hvet fólk til að koma bara með allt mögulegt því það er alltaf þannig að það sem einhverjum finnst einskis virði finnst öðrum fjársjóður.“ Einnig hefur komið eigendum Verzlunarhallarinnar á óvart hversu margir ókunnugir hafa verið með þeim í liði er varðar það sem þau standa fyrir. Fleiri fjölskyldumeðlimir tengdir rekstrinum.Olga Björt „Við höfum eignast mjög góða vini sem hafa verið hér með bása. Hundar eru einnig sérstaklega velkomnir og við þekkjum oft hundana betur en eigendurna. Sumir hundanna eiga það til að kunna svo vel við sig hérna að þeir draga eigendur bókstaflega með sér. Einn gerði það þrjá daga í röð,“ segir Þórdís og hlær. Tímamót Verslun Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Fleiri fréttir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Sjá meira
Einn eigenda Verzlanahallarinnar segir rekstur fyrsta ársins hafa gengið framar óskum og ánægjulegt sé að sjá hvernig hlutir og fatnaður sem fólk vill losna við verður öðrum fjársjóður. Þórdís Sveindís Þórhallsdóttir, Vilborg Norðdahl og Sveindís Þórhallsdóttir eru eigendur Verzlanahallarinnar.Olga Björt Fyrir ári síðan opnuðumæðgurnar Vilborg Norðdal, Þórdís V. Þórhallsdóttir og Sveindís Anja V. Þórhallsdóttir Verzlanahöllina að Laugavegi 26 með 166 bása á 500 fermetra svæði. Þar eralltendurnýtt, líka nafnið, því að á sama stað var á 20. öld verslun með sama nafni. Á afmælisdeginum í gær var einnig hægt að fræðast og spjalla við fólk frá Kattaskránni og Dýrahjálp, en samtökin eru með fasta bása í fjáröflunarskyni. Baldvin Tómas tók lagið seinni partinn og trúbadorinn Bóas Gunnarsson söng seinna um kvöldið. Viðskiptavinir tóku myndir með myndakassa frá Instamyndum.Olga Björt Þórdís, sem er viðskiptafræðingur, segir reksturinn hafa gengið framar óskum og í raun sé líklega ekki til kennslubók um það. „Við vildum vera hér miðsvæðis því hér er bíllaus lífsstíll algengur og fólk sem er umhverfismeðvitað. Okkar básaleigjendur búa víða um land, s.s. Ólafsfirði, Akranesi, Grindavík og Reykjanesbæ. Við sendum líka út á land og erum meira að segja með fastakúnna á Skagaströnd, í Borgarnesi og í Neskaupstað af því að það er hægt að símgreiða. Hundar kunna vel við sig og draga eigendur inn Spurð um eitthvað sérstaklega áhugavert segir Þórdís að margar konur sem starfa í viðskiptalífinu hafa verið með rándýrar dragtir á spottprís og ungar konur hafi síðan keypt t.d. buxurnar og klæðst jafnvel sjúskuðum leðurjakka á móti. Báðar týpur séu jafn flottar í drögtunum. Fjölskylda Baldvins fylgdist með sínum manni. Stjúpmóðir hans, Viktoría Hermannsdóttir, heldur á yngsta bróðurnum og mesta aðdáandanum.Olga Björt „Við seldum líka antík-hnakk sem kom úr dánarbúi móður manns sem er um sjötugt. Úr því dánarbúi voru hlutir allt að 200 ára gamlir. Ég hvet fólk til að koma bara með allt mögulegt því það er alltaf þannig að það sem einhverjum finnst einskis virði finnst öðrum fjársjóður.“ Einnig hefur komið eigendum Verzlunarhallarinnar á óvart hversu margir ókunnugir hafa verið með þeim í liði er varðar það sem þau standa fyrir. Fleiri fjölskyldumeðlimir tengdir rekstrinum.Olga Björt „Við höfum eignast mjög góða vini sem hafa verið hér með bása. Hundar eru einnig sérstaklega velkomnir og við þekkjum oft hundana betur en eigendurna. Sumir hundanna eiga það til að kunna svo vel við sig hérna að þeir draga eigendur bókstaflega með sér. Einn gerði það þrjá daga í röð,“ segir Þórdís og hlær.
Tímamót Verslun Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Fleiri fréttir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið