Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 13:30 Þungavigtin Atli Viðar Björnsson, markahæsti FH-ingur sögunnar og þriðji markahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi, var gestur hjá Ríkharð Guðnasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni í nýjasta þættinum af Þungavigtinni. Atli Viðar tjáði sig meðal annars um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands, Vöndu Sigurgeirsdóttur, sem tók við starfinu á aukaþingi KSÍ á dögunum eftir að formaður Guðni Bergsson hafði hrökklast úr starfi vegna gagnrýni á störf hans og sambandsins hvað varðar viðbrögð KSÍ við kynferðislegu ofbeldi í hreyfingunni. Ríkharð Guðnason spurði Atla Viðar um hvernig honum hafi fundist Vanda hafa staðið sig í starfinu hingað til en hún var kjörin 2. október síðastliðinn. Klippa: Þungavigtin: Atli Viðar um frammistöðu Vöndu sem formanns KSÍ „Mér finnst hún hafa verið í vandræðum en sennilega aldrei í jafnmiklum vandræðum og í þessari viku. Mér fannst hún sýna það og staðfesta fyrir okkur öllum að hún er ekki rétta manneskjan til að leiða sambandið og hreyfinguna áfram,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Með til dæmis þessum ummælum um að hún hafi ekki treyst sér til að svara fyrir. Hvers konar leiðtogi er það sem fer í felur og neitar að svara fyrir eitthvað sem hreyfingin ákveður,“ sagði Atli Viðar og vísar þar til málsins þegar Eiður Smári Guðjohnsen var settur af sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. „Þetta er nákvæmlega eins og þetta er. Þetta verður forvitnilegt í febrúar. Ef hún getur ekki tekið stórar ákvarðanir núna þegar hún er bráðabrigðaformaður. Getur hún þá gert það þegar hún er réttkjörin til tveggja ára? Ég er ekki viss og ég held að þetta gefi mönnum blóð á tennurnar að fara gegn henni,“ sagði Kristján Óli. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Atli Viðar tjáði sig meðal annars um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands, Vöndu Sigurgeirsdóttur, sem tók við starfinu á aukaþingi KSÍ á dögunum eftir að formaður Guðni Bergsson hafði hrökklast úr starfi vegna gagnrýni á störf hans og sambandsins hvað varðar viðbrögð KSÍ við kynferðislegu ofbeldi í hreyfingunni. Ríkharð Guðnason spurði Atla Viðar um hvernig honum hafi fundist Vanda hafa staðið sig í starfinu hingað til en hún var kjörin 2. október síðastliðinn. Klippa: Þungavigtin: Atli Viðar um frammistöðu Vöndu sem formanns KSÍ „Mér finnst hún hafa verið í vandræðum en sennilega aldrei í jafnmiklum vandræðum og í þessari viku. Mér fannst hún sýna það og staðfesta fyrir okkur öllum að hún er ekki rétta manneskjan til að leiða sambandið og hreyfinguna áfram,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Með til dæmis þessum ummælum um að hún hafi ekki treyst sér til að svara fyrir. Hvers konar leiðtogi er það sem fer í felur og neitar að svara fyrir eitthvað sem hreyfingin ákveður,“ sagði Atli Viðar og vísar þar til málsins þegar Eiður Smári Guðjohnsen var settur af sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. „Þetta er nákvæmlega eins og þetta er. Þetta verður forvitnilegt í febrúar. Ef hún getur ekki tekið stórar ákvarðanir núna þegar hún er bráðabrigðaformaður. Getur hún þá gert það þegar hún er réttkjörin til tveggja ára? Ég er ekki viss og ég held að þetta gefi mönnum blóð á tennurnar að fara gegn henni,“ sagði Kristján Óli. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira