Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 13:30 Þungavigtin Atli Viðar Björnsson, markahæsti FH-ingur sögunnar og þriðji markahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi, var gestur hjá Ríkharð Guðnasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni í nýjasta þættinum af Þungavigtinni. Atli Viðar tjáði sig meðal annars um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands, Vöndu Sigurgeirsdóttur, sem tók við starfinu á aukaþingi KSÍ á dögunum eftir að formaður Guðni Bergsson hafði hrökklast úr starfi vegna gagnrýni á störf hans og sambandsins hvað varðar viðbrögð KSÍ við kynferðislegu ofbeldi í hreyfingunni. Ríkharð Guðnason spurði Atla Viðar um hvernig honum hafi fundist Vanda hafa staðið sig í starfinu hingað til en hún var kjörin 2. október síðastliðinn. Klippa: Þungavigtin: Atli Viðar um frammistöðu Vöndu sem formanns KSÍ „Mér finnst hún hafa verið í vandræðum en sennilega aldrei í jafnmiklum vandræðum og í þessari viku. Mér fannst hún sýna það og staðfesta fyrir okkur öllum að hún er ekki rétta manneskjan til að leiða sambandið og hreyfinguna áfram,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Með til dæmis þessum ummælum um að hún hafi ekki treyst sér til að svara fyrir. Hvers konar leiðtogi er það sem fer í felur og neitar að svara fyrir eitthvað sem hreyfingin ákveður,“ sagði Atli Viðar og vísar þar til málsins þegar Eiður Smári Guðjohnsen var settur af sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. „Þetta er nákvæmlega eins og þetta er. Þetta verður forvitnilegt í febrúar. Ef hún getur ekki tekið stórar ákvarðanir núna þegar hún er bráðabrigðaformaður. Getur hún þá gert það þegar hún er réttkjörin til tveggja ára? Ég er ekki viss og ég held að þetta gefi mönnum blóð á tennurnar að fara gegn henni,“ sagði Kristján Óli. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Atli Viðar tjáði sig meðal annars um nýjan formann Knattspyrnusambands Íslands, Vöndu Sigurgeirsdóttur, sem tók við starfinu á aukaþingi KSÍ á dögunum eftir að formaður Guðni Bergsson hafði hrökklast úr starfi vegna gagnrýni á störf hans og sambandsins hvað varðar viðbrögð KSÍ við kynferðislegu ofbeldi í hreyfingunni. Ríkharð Guðnason spurði Atla Viðar um hvernig honum hafi fundist Vanda hafa staðið sig í starfinu hingað til en hún var kjörin 2. október síðastliðinn. Klippa: Þungavigtin: Atli Viðar um frammistöðu Vöndu sem formanns KSÍ „Mér finnst hún hafa verið í vandræðum en sennilega aldrei í jafnmiklum vandræðum og í þessari viku. Mér fannst hún sýna það og staðfesta fyrir okkur öllum að hún er ekki rétta manneskjan til að leiða sambandið og hreyfinguna áfram,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Með til dæmis þessum ummælum um að hún hafi ekki treyst sér til að svara fyrir. Hvers konar leiðtogi er það sem fer í felur og neitar að svara fyrir eitthvað sem hreyfingin ákveður,“ sagði Atli Viðar og vísar þar til málsins þegar Eiður Smári Guðjohnsen var settur af sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. „Þetta er nákvæmlega eins og þetta er. Þetta verður forvitnilegt í febrúar. Ef hún getur ekki tekið stórar ákvarðanir núna þegar hún er bráðabrigðaformaður. Getur hún þá gert það þegar hún er réttkjörin til tveggja ára? Ég er ekki viss og ég held að þetta gefi mönnum blóð á tennurnar að fara gegn henni,“ sagði Kristján Óli. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira