Réðust inn á heimili heimsmeistara með hnífa og ógnuðu líka konunni og börnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 13:00 Mark Cavendish keppir hér á Tour de France síðasta sumar. EPA-EFE/GUILLAUME HORCAJUELO Hjólreiðakappinn Mark Cavendish lenti ásamt fjölskyldu sinni í hræðilegri lífsreynslu fyrri stuttu þegar innbrotsþjófar birtust á heimili þeirra með hnífa. Cavendish sagði frá árásinni og að fjölskyldan sé öll í miklu uppnámi vegna innbrotsins og að þau glími nú við andlegar afleiðingar árásarinnar. Mark Cavendish er 36 ára gamall og þykir einn af bestu sprettgötuhjólreiðamönnum sögunnar. Hann hefur orðið heimsmeistari oftar en einu sinni og vann silfur á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann hefur ekki unnið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, en hefur aftur á móti unnið 34 dagleiðir á Tour de France sem er það mesta í sögunni. „Fjórir grímuklæddir og vopnaðir menn brutust inn á heimili okkar á meðan við vorum sofandi í rúmum okkar. Þeir hótuðu eiginkonu minni og börnum og réðust á mig,“ sagði Mark Cavendish. „Eins og allir gera sér grein fyrir þá er fjölskyldan í miklu uppnámi vegna þessa, ekki bara ég og Peta heldur börnin líka. Þau óttuðust um líf sitt og eru að glíma við eftirmála þess,“ sagði Cavendish. „Enginn ætti að þurfa að upplifa svona ofbolti og hótanir, hvað þá að það gerist á þínu eigin heimili, stað þar sem allir ættu að vera öruggir. Hlutirnir sem þeir tóku eru bara efnilegir hlutir en í forgangi hjá okkur er að við jöfnum okkur öll á þessu sem fjölskylda en við vitum jafnframt að það mun taka einhvern tíma,“ sagði Cavendish. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cavendish sem var heima við að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í árekstri í hjólreiðakeppni í Belgíu. Engin úr fjölskyldunni meiddust alvarlega í innbrotinu en þjófarnir komust í burtu með Louis Vuitton tösku og tvö verðmæt úr samkvæmt upplýsingum frá Essex lögreglunni. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir tvo af innbrotsþjófunum og lögreglan hefur dreift myndum af fólki sem er talið tengjast innbrotinu. Það hefur hins vegar enginn verið handtekinn. Hjólreiðar Bretland Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Cavendish sagði frá árásinni og að fjölskyldan sé öll í miklu uppnámi vegna innbrotsins og að þau glími nú við andlegar afleiðingar árásarinnar. Mark Cavendish er 36 ára gamall og þykir einn af bestu sprettgötuhjólreiðamönnum sögunnar. Hann hefur orðið heimsmeistari oftar en einu sinni og vann silfur á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann hefur ekki unnið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, en hefur aftur á móti unnið 34 dagleiðir á Tour de France sem er það mesta í sögunni. „Fjórir grímuklæddir og vopnaðir menn brutust inn á heimili okkar á meðan við vorum sofandi í rúmum okkar. Þeir hótuðu eiginkonu minni og börnum og réðust á mig,“ sagði Mark Cavendish. „Eins og allir gera sér grein fyrir þá er fjölskyldan í miklu uppnámi vegna þessa, ekki bara ég og Peta heldur börnin líka. Þau óttuðust um líf sitt og eru að glíma við eftirmála þess,“ sagði Cavendish. „Enginn ætti að þurfa að upplifa svona ofbolti og hótanir, hvað þá að það gerist á þínu eigin heimili, stað þar sem allir ættu að vera öruggir. Hlutirnir sem þeir tóku eru bara efnilegir hlutir en í forgangi hjá okkur er að við jöfnum okkur öll á þessu sem fjölskylda en við vitum jafnframt að það mun taka einhvern tíma,“ sagði Cavendish. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cavendish sem var heima við að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í árekstri í hjólreiðakeppni í Belgíu. Engin úr fjölskyldunni meiddust alvarlega í innbrotinu en þjófarnir komust í burtu með Louis Vuitton tösku og tvö verðmæt úr samkvæmt upplýsingum frá Essex lögreglunni. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir tvo af innbrotsþjófunum og lögreglan hefur dreift myndum af fólki sem er talið tengjast innbrotinu. Það hefur hins vegar enginn verið handtekinn.
Hjólreiðar Bretland Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira