Stórsigrar hjá Wolfsburg og PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 19:59 París Saint-Germain skoraði sex mörk í kvöld. Stanislav Vedmid/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Wolfsburg og París Saint-Germain unnu bæði. stórsigra. Wolfsburg gerði góða ferð til Sviss þar sem liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Servette. Ines Teixeira Pereira varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúmlega 20 mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Jill Roord og Tabea Wassmuth bættu við mörkum í síðari hálfleik og sáu til þess að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. WASSMUTH CONTINUES HER HOT SCORING STREAK https://t.co/BM4T0mw3Zq https://t.co/dutBDwjDVE https://t.co/a1W1QfIe1s pic.twitter.com/FLg6jIIaA8— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 Wolfsburg er sem stendur í 2. sæti A-riðils með 8 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er á toppi riðilsins með 10 stig á meðan Juventus er í 3. sæti með 7 stig. Þau mætast annað kvöld. Í Úkraínu var PSG í heimsókn og unnu gestirnir öruggan 6-0 sigur. Ramona Bachmann skoraði tvívegis og þær Jordyn Huitema, Sandy Baltimore, Laurina Fazer og Amanda Ilestedt skoruðu eitt mark hver. .@amandailestedt's first @UWCL goal since October 2015 for Rosengård https://t.co/nLXj4mHvac https://t.co/b0WmYVI6NL https://t.co/jHRg5VmQgl pic.twitter.com/eL4rbo84rt— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 PSG trónir á toppi B-riðils með 15 stig. Real Madríd – sem mætir Breiðablik í kvöld – er með sex stig í öðru sætinu. Breiðablik er á botni riðilsins með eitt stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Wolfsburg gerði góða ferð til Sviss þar sem liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Servette. Ines Teixeira Pereira varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúmlega 20 mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Jill Roord og Tabea Wassmuth bættu við mörkum í síðari hálfleik og sáu til þess að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. WASSMUTH CONTINUES HER HOT SCORING STREAK https://t.co/BM4T0mw3Zq https://t.co/dutBDwjDVE https://t.co/a1W1QfIe1s pic.twitter.com/FLg6jIIaA8— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 Wolfsburg er sem stendur í 2. sæti A-riðils með 8 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er á toppi riðilsins með 10 stig á meðan Juventus er í 3. sæti með 7 stig. Þau mætast annað kvöld. Í Úkraínu var PSG í heimsókn og unnu gestirnir öruggan 6-0 sigur. Ramona Bachmann skoraði tvívegis og þær Jordyn Huitema, Sandy Baltimore, Laurina Fazer og Amanda Ilestedt skoruðu eitt mark hver. .@amandailestedt's first @UWCL goal since October 2015 for Rosengård https://t.co/nLXj4mHvac https://t.co/b0WmYVI6NL https://t.co/jHRg5VmQgl pic.twitter.com/eL4rbo84rt— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 PSG trónir á toppi B-riðils með 15 stig. Real Madríd – sem mætir Breiðablik í kvöld – er með sex stig í öðru sætinu. Breiðablik er á botni riðilsins með eitt stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira