Koma ný inn í eigendahóp KPMG Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2021 09:49 Guðrún Björk Stefánsdóttir og Magnús Ólafur Kristjánsson. KPMG Guðrún Björk Stefánsdóttir og Magnús Ólafur Kristjánsson hafa komið ný inn í eigendahópi KPMG. Í tilkynningu frá KPMG segir að þau hafi bæði starfað hjá KPMG um árabil. „Guðrún Björk Stefánsdóttir hefur bæst í hóp eigenda hjá KPMG. Guðrún Björk hefur unnið hjá ráðgjafarsviði KPMG í 15 ár og verið einn helsti sérfræðingur félagsins í gerð fjárhagslegra áreiðanleikakannana. Hún hefur leitt flestar þær áreiðanleikakannanir sem framkvæmdar hafa verið af KPMG á undanförnum árum og hefur með þeim hætti tekið þátt í þó nokkrum af stærstu viðskiptum með félög á markaði á Íslandi. Hún er með masterspróf í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands og vann í bankakerfinu áður en hún hóf störf hjá KPMG, lengst af í SPRON. Síðan þá hefur Guðrún Björk aflað sér margvíslegrar viðbótarreynslu. Guðrún Björk starfaði í tvö ár hjá KPMG í Danmörku og vann þar í ráðgjafarverkefnum vítt og breitt á Norðurlöndunum. Guðrún Björk leiðir ásamt félögum sínum ört stækkandi ráðgjafahóp innan KPMG en sviðið telur nú á vel á fimmta tug starfsmanna. Magnús Ólafur Kristjánsson er nýr í eigendahópi KPMG. Magnús er Vopnfirðingur en hefur búið og starfað hjá KPMG á Akureyri í rúm tuttugu ár. Magnús er með próf í Hagfræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Magnús hefur unnið að mörgum verkefnum í ráðgjöf og reikningshaldi og hafa einkum sjávarútvegsfyrirtæki og sveitarfélög notið hans aðkomu á liðnum árum auk fjölda annarra viðskiptavina. KPMG hefur lagt kapp á að þjóna viðskiptavinum á öllu landinu og starfar nú þriðjungur starfsfólks utan Reykjavíkur. KPMG hefur byggt upp þétt net starfsstöðva á landsbyggðinni og er skrifstofan á Akureyri þeirra stærst. Þar mun Magnús hafa aðsetur en þjónar áfram viðskiptavinum um allt land enda byggir nútíma þjónusta á því að kalla til þá hæfustu hverju sinni, óháð búsetu eða starfsaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Í tilkynningu frá KPMG segir að þau hafi bæði starfað hjá KPMG um árabil. „Guðrún Björk Stefánsdóttir hefur bæst í hóp eigenda hjá KPMG. Guðrún Björk hefur unnið hjá ráðgjafarsviði KPMG í 15 ár og verið einn helsti sérfræðingur félagsins í gerð fjárhagslegra áreiðanleikakannana. Hún hefur leitt flestar þær áreiðanleikakannanir sem framkvæmdar hafa verið af KPMG á undanförnum árum og hefur með þeim hætti tekið þátt í þó nokkrum af stærstu viðskiptum með félög á markaði á Íslandi. Hún er með masterspróf í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands og vann í bankakerfinu áður en hún hóf störf hjá KPMG, lengst af í SPRON. Síðan þá hefur Guðrún Björk aflað sér margvíslegrar viðbótarreynslu. Guðrún Björk starfaði í tvö ár hjá KPMG í Danmörku og vann þar í ráðgjafarverkefnum vítt og breitt á Norðurlöndunum. Guðrún Björk leiðir ásamt félögum sínum ört stækkandi ráðgjafahóp innan KPMG en sviðið telur nú á vel á fimmta tug starfsmanna. Magnús Ólafur Kristjánsson er nýr í eigendahópi KPMG. Magnús er Vopnfirðingur en hefur búið og starfað hjá KPMG á Akureyri í rúm tuttugu ár. Magnús er með próf í Hagfræði og MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Magnús hefur unnið að mörgum verkefnum í ráðgjöf og reikningshaldi og hafa einkum sjávarútvegsfyrirtæki og sveitarfélög notið hans aðkomu á liðnum árum auk fjölda annarra viðskiptavina. KPMG hefur lagt kapp á að þjóna viðskiptavinum á öllu landinu og starfar nú þriðjungur starfsfólks utan Reykjavíkur. KPMG hefur byggt upp þétt net starfsstöðva á landsbyggðinni og er skrifstofan á Akureyri þeirra stærst. Þar mun Magnús hafa aðsetur en þjónar áfram viðskiptavinum um allt land enda byggir nútíma þjónusta á því að kalla til þá hæfustu hverju sinni, óháð búsetu eða starfsaðstöðu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira