Verkalýðshreyfingin og gengi krónunnar Kári Jónsson skrifar 6. desember 2021 16:00 Furðu sætir í aðdraganda nýrra kjarasamninga að verkalýðshreyfingin skilar auðu um gengið á „blessuðu“ krónunni okkar, ekkert hefur jafnmikil áhrif á kaupmátt launa okkar og verkalýðshreyfingin hefur enga skoðun á því! Seðlabankinn hóf uppkaup á gjaldeyri 2014 og gjaldeyrisforðinn 2021 er 1000-milljarðar, sem hafa í raun verið teknir út úr hagkerfinu á kostnað alls almennings/launafólks. Verkalýðshreyfingin hefur enga skoðun á því! Á sama tíma er kyrjað um samstöðu launafólks í aðdraganda nýrra samninga, á sama tíma er salek-fólkið að safna liði um að taka verkfalls-neyðarréttinn af launafólki. Ævintýralegur hagnaður ríkistyrktu-einokunar-útgerðanna og annarra útflutnings-fyrirtækja er í sérstöku DEKRI hjá ólöglegri/siðlausri ríkistjórn Katrínar og co. Verkalýðshreyfingin hefur enga skoðun á því, eða hvað? Gengi krónunnar hefur verið FELLT um 30% á síðastliðnum 20-mánuðum með tilheyrandi kaupmáttar-skerðingu. Verkalýðshreyfingin hefur enga skoðun á því, eða hvað? Ég ætlast til þess að verkalýðshreyfingin/hagfræðingar ASÍ taki afstöðu og skýri fyrir almenningi skoðanaleysi verkalýðshreyfingarinnar á HRUN-gengi krónunnar. Ætlar verkalýðshreyfinginn að halda áfram að skila auðu á GENGISFELLINGU krónunnar? Höfundur var frambjóðandi fyrir Sósíalistaflokkinn í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Íslenska krónan Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Furðu sætir í aðdraganda nýrra kjarasamninga að verkalýðshreyfingin skilar auðu um gengið á „blessuðu“ krónunni okkar, ekkert hefur jafnmikil áhrif á kaupmátt launa okkar og verkalýðshreyfingin hefur enga skoðun á því! Seðlabankinn hóf uppkaup á gjaldeyri 2014 og gjaldeyrisforðinn 2021 er 1000-milljarðar, sem hafa í raun verið teknir út úr hagkerfinu á kostnað alls almennings/launafólks. Verkalýðshreyfingin hefur enga skoðun á því! Á sama tíma er kyrjað um samstöðu launafólks í aðdraganda nýrra samninga, á sama tíma er salek-fólkið að safna liði um að taka verkfalls-neyðarréttinn af launafólki. Ævintýralegur hagnaður ríkistyrktu-einokunar-útgerðanna og annarra útflutnings-fyrirtækja er í sérstöku DEKRI hjá ólöglegri/siðlausri ríkistjórn Katrínar og co. Verkalýðshreyfingin hefur enga skoðun á því, eða hvað? Gengi krónunnar hefur verið FELLT um 30% á síðastliðnum 20-mánuðum með tilheyrandi kaupmáttar-skerðingu. Verkalýðshreyfingin hefur enga skoðun á því, eða hvað? Ég ætlast til þess að verkalýðshreyfingin/hagfræðingar ASÍ taki afstöðu og skýri fyrir almenningi skoðanaleysi verkalýðshreyfingarinnar á HRUN-gengi krónunnar. Ætlar verkalýðshreyfinginn að halda áfram að skila auðu á GENGISFELLINGU krónunnar? Höfundur var frambjóðandi fyrir Sósíalistaflokkinn í Suðurkjördæmi.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar