Maðurinn sem fékk til að mynda Ancelotti og James Rodríguez til Everton farinn frá félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 12:30 Marcel Brands og James Rodríguez. Þeir hafa nú báðir yfirgefið Everton. Tony McArdle/Getty Images Hollendingurinn Marcel Brands hefur yfirgefið enska knattspyrnufélagið Everton þrátt fyrir að skrifa undir nýjan þriggja ára samning í apríl á þessu ári. Hann sinnti stöðu yfirmanns knattspyrnumála frá árinu 2018 þangað til nú. Brands tók við af Steve Walsh í júní 2018 og skrifaði undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum fyrr á þessu ári. Brands starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála hjá PSV í heimalandi sínu áður en hann kom til Everton. Þar áður var hann hjá AZ Alkmaar og RKC Waalwijk. Everton director of football Marcel Brands to leave the club. Details of 59yo s departure being finalised and official confirmation to follow. Dutchman joined #EFC in 2018 & signed new 3-year contract in April @TheAthleticUK following @MullockSMirror scoop https://t.co/LBp3Gr1ylS— David Ornstein (@David_Ornstein) December 5, 2021 Brands var maðurinn á bakvið ráðningu Carlo Ancelotti á Goodison Park en Ítalinn stýrði Everton frá 2019 til 2021. Þá var Brands að störfum er Everton festi kaup á leikmönnum á borð við Lucas Digne, André Gomes, Kurt Zouma (á láni), Moise Kean, Allan, Adboulaye Doucouré, James Rodríguez og Ben Godfrey. Fyrir þetta tímabil var ljóst að Rafa Benitez, arftaki Ancelotti, hafði ekki mikið á milli handanna og liðið þyrfti að fá leikmenn inn á láni eða einkar ódýrt. Gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska og virðist sem brestir hafi orðið í sambandi Brands við stjórn félagsins. Hann ákvað að segja starfi sínu lausu þar sem honum og stjórn Everton „kom ekki saman um framtíðarsýn eða stefnu félagsins.“ Everton Football Club can confirm that Marcel Brands has left his post as Director of Football.— Everton (@Everton) December 5, 2021 Everton þakkar honum fyrir störf sín í tilkynningu og tekur sérstaklega fram í kjölfarið að stjórn félagsins styðji þétt við bakið á þjálfara liðsins. Everton mætir Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið er sem stendur í 16. sæti með aðeins 15 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Brands tók við af Steve Walsh í júní 2018 og skrifaði undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum fyrr á þessu ári. Brands starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála hjá PSV í heimalandi sínu áður en hann kom til Everton. Þar áður var hann hjá AZ Alkmaar og RKC Waalwijk. Everton director of football Marcel Brands to leave the club. Details of 59yo s departure being finalised and official confirmation to follow. Dutchman joined #EFC in 2018 & signed new 3-year contract in April @TheAthleticUK following @MullockSMirror scoop https://t.co/LBp3Gr1ylS— David Ornstein (@David_Ornstein) December 5, 2021 Brands var maðurinn á bakvið ráðningu Carlo Ancelotti á Goodison Park en Ítalinn stýrði Everton frá 2019 til 2021. Þá var Brands að störfum er Everton festi kaup á leikmönnum á borð við Lucas Digne, André Gomes, Kurt Zouma (á láni), Moise Kean, Allan, Adboulaye Doucouré, James Rodríguez og Ben Godfrey. Fyrir þetta tímabil var ljóst að Rafa Benitez, arftaki Ancelotti, hafði ekki mikið á milli handanna og liðið þyrfti að fá leikmenn inn á láni eða einkar ódýrt. Gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska og virðist sem brestir hafi orðið í sambandi Brands við stjórn félagsins. Hann ákvað að segja starfi sínu lausu þar sem honum og stjórn Everton „kom ekki saman um framtíðarsýn eða stefnu félagsins.“ Everton Football Club can confirm that Marcel Brands has left his post as Director of Football.— Everton (@Everton) December 5, 2021 Everton þakkar honum fyrir störf sín í tilkynningu og tekur sérstaklega fram í kjölfarið að stjórn félagsins styðji þétt við bakið á þjálfara liðsins. Everton mætir Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið er sem stendur í 16. sæti með aðeins 15 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira