Sáttur með sigurinn og vissi ekki að Fred gæti skotið með hægri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 19:01 Ralf Rangnick fagnar sigurmarki sinna manna í dag. EPA-EFE/PETER POWELL Þjóðverjinn Ralf Rangnick var mjög ánægður með sinn fyrsta sigur sem þjálfari Manchester United. Það eina sem vantaði voru fleiri mörk. Rangnick stýrði Man United gegn Crystal Palace í dag eftir að hafa horft á United vinna Arsenal 3-2 á dögunum. Hann var mjög ánægður með það sem hann sá í leik dagsins en Palace hafði unnið síðustu tvo leiki liðanna á Old Trafford. „Ég er mjög ánægður með frammistöðu liðsins. Sérstaklega fyrsta hálftímann, við pressuðum frábærlega. Það eina sem vantaði var 1-0 eða 2-0. Þökk sé því hvernig við vörðumst þá vorum við með öll völd á vellinum,“ sagði Rangnick í viðtali eftir leik en staðan var markalaus í hálfleik. Ralf Rangnick was certainly satisfied with our level of control in today's win!#MUFC | #MUNCRY— Manchester United (@ManUtd) December 5, 2021 „Að halda marki okkar hreinu var mikilvægasti hluturinn í dag. Það er það sem við þurfum að bæta hvað helst, við verðum að hætta að fá á okkur mörk. Eftir aðeins eina æfingu þá er ég mjög ánægður, við spiluðum mun betur en ég vonaðist til,“ bætti Rangnick við. „Við reyndum að spila af miklum ákafa og halda þeim eins langt frá markinu okkar og mögulegt var. Það gekk nær allan leikinn fyrir utan mögulega síðustu fimm mínútur leiksins.“ Fred kom öllum á óvart með því að skora sigurmarkið með góðu hægri fótarskoti. Það kom nýjum þjálfara hans sérstaklega á óvart. „Ég þurfti að spyrja aðstoðarmenn mína hvort þetta hefði verið hægri fóturinn á Fred, ég hélt hann gæti aðeins skotið með vinstri. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Ralf is a #MUFC | #MUNCRY pic.twitter.com/Vi37Ow0D9k— Manchester United (@ManUtd) December 5, 2021 „Uppbyggingarstarf er alltaf auðveldara ef maður nær árangri. Við verðum að halda marki okkar hreinu oftar en aðeins í dag og við þurfum að vera betri að skapa færi. Allt í allt var ég samt sáttur með frammistöðu okkar í dag,“ sagði Rangnick að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Rangnick stýrði Man United gegn Crystal Palace í dag eftir að hafa horft á United vinna Arsenal 3-2 á dögunum. Hann var mjög ánægður með það sem hann sá í leik dagsins en Palace hafði unnið síðustu tvo leiki liðanna á Old Trafford. „Ég er mjög ánægður með frammistöðu liðsins. Sérstaklega fyrsta hálftímann, við pressuðum frábærlega. Það eina sem vantaði var 1-0 eða 2-0. Þökk sé því hvernig við vörðumst þá vorum við með öll völd á vellinum,“ sagði Rangnick í viðtali eftir leik en staðan var markalaus í hálfleik. Ralf Rangnick was certainly satisfied with our level of control in today's win!#MUFC | #MUNCRY— Manchester United (@ManUtd) December 5, 2021 „Að halda marki okkar hreinu var mikilvægasti hluturinn í dag. Það er það sem við þurfum að bæta hvað helst, við verðum að hætta að fá á okkur mörk. Eftir aðeins eina æfingu þá er ég mjög ánægður, við spiluðum mun betur en ég vonaðist til,“ bætti Rangnick við. „Við reyndum að spila af miklum ákafa og halda þeim eins langt frá markinu okkar og mögulegt var. Það gekk nær allan leikinn fyrir utan mögulega síðustu fimm mínútur leiksins.“ Fred kom öllum á óvart með því að skora sigurmarkið með góðu hægri fótarskoti. Það kom nýjum þjálfara hans sérstaklega á óvart. „Ég þurfti að spyrja aðstoðarmenn mína hvort þetta hefði verið hægri fóturinn á Fred, ég hélt hann gæti aðeins skotið með vinstri. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Ralf is a #MUFC | #MUNCRY pic.twitter.com/Vi37Ow0D9k— Manchester United (@ManUtd) December 5, 2021 „Uppbyggingarstarf er alltaf auðveldara ef maður nær árangri. Við verðum að halda marki okkar hreinu oftar en aðeins í dag og við þurfum að vera betri að skapa færi. Allt í allt var ég samt sáttur með frammistöðu okkar í dag,“ sagði Rangnick að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira