„Loksins tókst þetta!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 17:42 Hekla Mist Valgeirsdóttir (til vinstri) var himinlifandi með Evrópumeistaratitilinn. stefán pálsson Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. Gleði íslenska liðsins var ósvikin enda hafði það verið í 2. sæti á þremur Evrópumótum í röð, alltaf á eftir Svíum. En það mátti ekki tæpara standa. Liðin fengu sömu heildareinkunn, 57.250, en Ísland vann fleiri áhöld og þar með Evrópumeistaratitilinn. „Þetta er rosalega góð tilfinning. Loksins tókst þetta! Við höfum unnið svo mikið fyrir þessu og loksins tókst okkur að taka gullið,“ sagði Hekla við Vísi. Íslendingar fengu síðustu einkunnina og spennan var því óbærileg þegar fáni Íslands færðist ofar og ofar á stóra skjánum í salnum sem sýnir einkunnirnar. En sem betur fer fór Ísland upp fyrir Svíþjóð á endanum. „Þetta var rosalega stressandi. Við sáum að við vorum búnar að vinna trampólínið og dansinn og einkunnin fyrir átti bara eftir að koma. Við gerðum nokkur mistök á dýnu þannig að maður var pínu óviss hvort þetta myndi takast en svo hafðist þetta á endanum,“ sagði Hekla. „Þetta er rosalega góð tilfinning. Það var hlegið og grátið og allur pakkinn.“ Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Gleði íslenska liðsins var ósvikin enda hafði það verið í 2. sæti á þremur Evrópumótum í röð, alltaf á eftir Svíum. En það mátti ekki tæpara standa. Liðin fengu sömu heildareinkunn, 57.250, en Ísland vann fleiri áhöld og þar með Evrópumeistaratitilinn. „Þetta er rosalega góð tilfinning. Loksins tókst þetta! Við höfum unnið svo mikið fyrir þessu og loksins tókst okkur að taka gullið,“ sagði Hekla við Vísi. Íslendingar fengu síðustu einkunnina og spennan var því óbærileg þegar fáni Íslands færðist ofar og ofar á stóra skjánum í salnum sem sýnir einkunnirnar. En sem betur fer fór Ísland upp fyrir Svíþjóð á endanum. „Þetta var rosalega stressandi. Við sáum að við vorum búnar að vinna trampólínið og dansinn og einkunnin fyrir átti bara eftir að koma. Við gerðum nokkur mistök á dýnu þannig að maður var pínu óviss hvort þetta myndi takast en svo hafðist þetta á endanum,“ sagði Hekla. „Þetta er rosalega góð tilfinning. Það var hlegið og grátið og allur pakkinn.“
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira