Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley tapaði gegn Newcastle Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2021 17:01 Jóhann Berg í leik dagsins. Richard Sellers/Getty Images Loksins, loksins tókst Newcastle United að vinna leik. Því miður fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru þeir mótherjar dagsins. Þá gerðu Southampton og Brighton & Hove Albion 1-1 jafntfefli. Það var mikið undir á St. James´ Park í Newcastle er heimamenn fengu Burnley í heimsókn. Bæði lið voru í fallsæti fyrir leik og ljóst að menn myndu selja sig dýrt í dag. Það varð raunin en það var ekki mikið um opin marktækifæri í leik dagsins. Eina markið kom undir lok fyrri hálfleiks þegar Nick Pope, markvörður Burnley, náði ekki að meðhöndla fyrirgjöf Fabian Schär og Callum Wilson potaði boltanum í autt markið. Staðan orðin 1-0 og reyndust það á endanum lokatölur leiksins. Jóhann Berg spilaði allan leikinn í liði Burnley. 43 - Only Joshua King (48) has scored more goals in the Premier League under Eddie Howe's management than Callum Wilson (43, 41 for Bournemouth & 2 for Newcastle). Reunited. pic.twitter.com/YubiaBah92— OptaJoe (@OptaJoe) December 4, 2021 Það stefndi í sömu niðurstöðu á St. Mary´s-vellinum þar sem Armando Broja kom Southampton yfir í fyrri hálfleik. Það voru komnar átta mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Neal Maupey jafnaði metin fyrir gestina. Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Brighton er sem stendur í 9. sæti með 20 stig og Southampton er í 14. sæti með 16 stig. Burnley er í 18. sæti með 10 stig líkt og Newcastle sem er sæti neðar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Það var mikið undir á St. James´ Park í Newcastle er heimamenn fengu Burnley í heimsókn. Bæði lið voru í fallsæti fyrir leik og ljóst að menn myndu selja sig dýrt í dag. Það varð raunin en það var ekki mikið um opin marktækifæri í leik dagsins. Eina markið kom undir lok fyrri hálfleiks þegar Nick Pope, markvörður Burnley, náði ekki að meðhöndla fyrirgjöf Fabian Schär og Callum Wilson potaði boltanum í autt markið. Staðan orðin 1-0 og reyndust það á endanum lokatölur leiksins. Jóhann Berg spilaði allan leikinn í liði Burnley. 43 - Only Joshua King (48) has scored more goals in the Premier League under Eddie Howe's management than Callum Wilson (43, 41 for Bournemouth & 2 for Newcastle). Reunited. pic.twitter.com/YubiaBah92— OptaJoe (@OptaJoe) December 4, 2021 Það stefndi í sömu niðurstöðu á St. Mary´s-vellinum þar sem Armando Broja kom Southampton yfir í fyrri hálfleik. Það voru komnar átta mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Neal Maupey jafnaði metin fyrir gestina. Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Brighton er sem stendur í 9. sæti með 20 stig og Southampton er í 14. sæti með 16 stig. Burnley er í 18. sæti með 10 stig líkt og Newcastle sem er sæti neðar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira