Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 10:01 Kolbrún Þöll Þorradóttir í kunnuglegri stöðu. stefán þór friðriksson Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu. Kolbrún er sú eina sem hefur framkvæmt þetta stökk á Evrópumóti í hópfimleikum en hún gerði það á EM 2016 í Maribor í Slóveníu. „Ég framkvæmdi þetta fyrst í keppni 2016, fyrst á Íslandsmóti unglinga og svo á Evrópumótinu. Það gekk ekki alveg þá,“ sagði Kolbrún en lendingin eftir súperstökkið á EM 2016 var ekki alveg upp á tíu. Myndband af súperstökkinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kolbrún vonast til að geta framkvæmt súperstökkið í úrslitunum á EM í Guiamaeres í Portúgal í dag. „Ég hef átt mjög gott undirbúningstímabil, er tilbúinn og fannst ég framkvæma þetta mjög vel í gær,“ sagði Kolbrún og vísaði til undanúrslitanna í fyrradag þar sem Ísland varð í 2. sæti á eftir Svíþjóð sem á titil að verja. Kolbrún fagnar vel heppnuðu stökki.stefán þór friðriksson Áhættan í fimleikum er mikil enda hættan á meiðslum talsverð þegar gríðarlega erfið og flókin stökk eru framkvæmd. „Maður er alltaf með þetta smá á bak við eyrað. Ég held að enginn fari á stórmót með líkamann í hundrað prósent lagi. Það er alltaf áhætta þegar maður lendir á þessum lendingardýnum að ökklar eða hné gefi sig. En við höfum æft mjög vel og erum meðvitaðar um stökkin okkar,“ sagði Kolbrún að lokum. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira
Kolbrún er sú eina sem hefur framkvæmt þetta stökk á Evrópumóti í hópfimleikum en hún gerði það á EM 2016 í Maribor í Slóveníu. „Ég framkvæmdi þetta fyrst í keppni 2016, fyrst á Íslandsmóti unglinga og svo á Evrópumótinu. Það gekk ekki alveg þá,“ sagði Kolbrún en lendingin eftir súperstökkið á EM 2016 var ekki alveg upp á tíu. Myndband af súperstökkinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Kolbrún vonast til að geta framkvæmt súperstökkið í úrslitunum á EM í Guiamaeres í Portúgal í dag. „Ég hef átt mjög gott undirbúningstímabil, er tilbúinn og fannst ég framkvæma þetta mjög vel í gær,“ sagði Kolbrún og vísaði til undanúrslitanna í fyrradag þar sem Ísland varð í 2. sæti á eftir Svíþjóð sem á titil að verja. Kolbrún fagnar vel heppnuðu stökki.stefán þór friðriksson Áhættan í fimleikum er mikil enda hættan á meiðslum talsverð þegar gríðarlega erfið og flókin stökk eru framkvæmd. „Maður er alltaf með þetta smá á bak við eyrað. Ég held að enginn fari á stórmót með líkamann í hundrað prósent lagi. Það er alltaf áhætta þegar maður lendir á þessum lendingardýnum að ökklar eða hné gefi sig. En við höfum æft mjög vel og erum meðvitaðar um stökkin okkar,“ sagði Kolbrún að lokum. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira