„Þetta er svona myndlistarannáll“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. desember 2021 13:31 Sigurður Atli og Leifur Ýmir sem standa á bak við Prent & Vini sjá um sýningarstjórn. Aðsent Í hádeginu á laugardag opnar jólasýningin „Svona eru jólin“ í Ásmundarsal. Um er að ræða sölusýningu með verkum frá hátt í 200 listamönnum. Verið er að endurvekja gamla hefð en sölusýningar voru haldnar fyrir jólin í Listvinasalnum á fimmta áratug síðustu aldar. Þá voru verk þekktustu listamanna þjóðarinnar sýnd samhliða verkum yngri og lítt þekktari listamanna. Sýningarstjórar eru þeir Sigurður Atli og Leifur Ýmir sem standa á bak við Prent & Vini. „Verkin er á breiðu verðbili frá nokkur þúsund upp í nokkur hundruð þúsund, segir Sigurður Atli í samtali við Lífið. Sýningin opnar á laugardag og verður opin frá 12-17 en 17. desember verður opnunartíminn lengdur.Ásmundarsalur Um 600 verk verða til sölu á sýningunni frá þessum 200 listamönnum „Sýningin hefur fest sig í sessi sem jólahefð, einskonar samantekt á því sem er að gerast í íslensku myndlistarlífi, þetta er svona myndlistarannáll. Við Leifur Ýmir hjá Prenti & vinum handprentuðum nokkur hundruð metra af gjafapappír í silkiþrykki og það verður boðið uppá að pakka verkunum inn á staðnum.“ Að vana verður sett upp grafíkverkstæði í Gryfjunni þar sem valdir listamenn eru fengnir til að vinna nýtt verk í upplagi á hverjum degi yfir sýningartímabilið. „Grafíkverkstæðið í Gryfjunni býður 12 listamönnum örvinnustofudvöl á sýningartímabilinu. Tilgangurinn með því er að sýningargestir fái að skyggnast inn í vinnuferli listamannsins og skilja hvað liggur að baki verkanna,“ segir Sigurður Atli. Ásmundarsalur Sýningin er opin 12 til 17 til 17.desember og eftir það er opið til 20 á kvöldin fram að jólum. Síðasti sýningardagur er 23. desember. Dagskrá grafíkverkstæðisins: 4-5.des | Almar Steinn Atlason og Hákon Bragason 6-7.des | Anna Júlía Friðbjörnsdóttir 8-9.des | Joe Keys 10-11.des | Anna Rún Tryggvadóttir 12-13.des | Margrét Blöndal 14-15.des | Jón B.K Ransu 16-17.des | Melanie Ubaldo 18-19.des | Baldur Geir Bragason 20-21.des | Kristinn Már Pálmason 22-23.des | Tara Njála Ingvarsdóttir og Silfrún Una Guðlaugsdóttir Vegna fjöldatakmarkana eru gestir beðnir um að huga að persónubundnum sóttvörnum, en hámarksfjöldi er 50 manns. Á álagstímum gætu starfsmenn því beðið gesti um að hinkra í örfáar mínútur utan salarins. Myndlist Jól Menning Reykjavík Tengdar fréttir Mikilvægt að barnabókin endurspegli raunveruleika barna Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, fór fram í Norræna húsinu á dögunum sem leið. Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og einn af skipuleggjendum Mýrinnar, segir hátíðina hafa farið fram úr hennar björtustu vonum. 22. október 2021 19:00 Félag málandi kvenna heldur sína fyrstu sýningu Í dag hefst listasýning sextán kvenna í Listasal Mosfellsbæjar sem gengur undir heitinu Endurheimt(a)/Reclaim(ing). Þetta er fyrsta sýning listahópsins Félag málandi kvenna sem er óformlegt stuðningsnet við kvenkyns málara. 16. október 2021 10:00 Stærsta gjöf sem Reykjavíkurborg hefur þegið Dóttir listakonunnar Nínu Tryggvadóttur hefur ánafnað Reykjavíkurborg á annað þúsund listaverk eftir móður sína og allar eigur sínar eftir hennar dag. Verkin verða sett upp í fyrsta listasafni Reykjavíkur sem kennt verður við íslenska listakonu. 30. september 2021 22:31 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Verið er að endurvekja gamla hefð en sölusýningar voru haldnar fyrir jólin í Listvinasalnum á fimmta áratug síðustu aldar. Þá voru verk þekktustu listamanna þjóðarinnar sýnd samhliða verkum yngri og lítt þekktari listamanna. Sýningarstjórar eru þeir Sigurður Atli og Leifur Ýmir sem standa á bak við Prent & Vini. „Verkin er á breiðu verðbili frá nokkur þúsund upp í nokkur hundruð þúsund, segir Sigurður Atli í samtali við Lífið. Sýningin opnar á laugardag og verður opin frá 12-17 en 17. desember verður opnunartíminn lengdur.Ásmundarsalur Um 600 verk verða til sölu á sýningunni frá þessum 200 listamönnum „Sýningin hefur fest sig í sessi sem jólahefð, einskonar samantekt á því sem er að gerast í íslensku myndlistarlífi, þetta er svona myndlistarannáll. Við Leifur Ýmir hjá Prenti & vinum handprentuðum nokkur hundruð metra af gjafapappír í silkiþrykki og það verður boðið uppá að pakka verkunum inn á staðnum.“ Að vana verður sett upp grafíkverkstæði í Gryfjunni þar sem valdir listamenn eru fengnir til að vinna nýtt verk í upplagi á hverjum degi yfir sýningartímabilið. „Grafíkverkstæðið í Gryfjunni býður 12 listamönnum örvinnustofudvöl á sýningartímabilinu. Tilgangurinn með því er að sýningargestir fái að skyggnast inn í vinnuferli listamannsins og skilja hvað liggur að baki verkanna,“ segir Sigurður Atli. Ásmundarsalur Sýningin er opin 12 til 17 til 17.desember og eftir það er opið til 20 á kvöldin fram að jólum. Síðasti sýningardagur er 23. desember. Dagskrá grafíkverkstæðisins: 4-5.des | Almar Steinn Atlason og Hákon Bragason 6-7.des | Anna Júlía Friðbjörnsdóttir 8-9.des | Joe Keys 10-11.des | Anna Rún Tryggvadóttir 12-13.des | Margrét Blöndal 14-15.des | Jón B.K Ransu 16-17.des | Melanie Ubaldo 18-19.des | Baldur Geir Bragason 20-21.des | Kristinn Már Pálmason 22-23.des | Tara Njála Ingvarsdóttir og Silfrún Una Guðlaugsdóttir Vegna fjöldatakmarkana eru gestir beðnir um að huga að persónubundnum sóttvörnum, en hámarksfjöldi er 50 manns. Á álagstímum gætu starfsmenn því beðið gesti um að hinkra í örfáar mínútur utan salarins.
Myndlist Jól Menning Reykjavík Tengdar fréttir Mikilvægt að barnabókin endurspegli raunveruleika barna Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, fór fram í Norræna húsinu á dögunum sem leið. Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og einn af skipuleggjendum Mýrinnar, segir hátíðina hafa farið fram úr hennar björtustu vonum. 22. október 2021 19:00 Félag málandi kvenna heldur sína fyrstu sýningu Í dag hefst listasýning sextán kvenna í Listasal Mosfellsbæjar sem gengur undir heitinu Endurheimt(a)/Reclaim(ing). Þetta er fyrsta sýning listahópsins Félag málandi kvenna sem er óformlegt stuðningsnet við kvenkyns málara. 16. október 2021 10:00 Stærsta gjöf sem Reykjavíkurborg hefur þegið Dóttir listakonunnar Nínu Tryggvadóttur hefur ánafnað Reykjavíkurborg á annað þúsund listaverk eftir móður sína og allar eigur sínar eftir hennar dag. Verkin verða sett upp í fyrsta listasafni Reykjavíkur sem kennt verður við íslenska listakonu. 30. september 2021 22:31 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Mikilvægt að barnabókin endurspegli raunveruleika barna Mýrin, alþjóðleg barnabókahátíð, fór fram í Norræna húsinu á dögunum sem leið. Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og einn af skipuleggjendum Mýrinnar, segir hátíðina hafa farið fram úr hennar björtustu vonum. 22. október 2021 19:00
Félag málandi kvenna heldur sína fyrstu sýningu Í dag hefst listasýning sextán kvenna í Listasal Mosfellsbæjar sem gengur undir heitinu Endurheimt(a)/Reclaim(ing). Þetta er fyrsta sýning listahópsins Félag málandi kvenna sem er óformlegt stuðningsnet við kvenkyns málara. 16. október 2021 10:00
Stærsta gjöf sem Reykjavíkurborg hefur þegið Dóttir listakonunnar Nínu Tryggvadóttur hefur ánafnað Reykjavíkurborg á annað þúsund listaverk eftir móður sína og allar eigur sínar eftir hennar dag. Verkin verða sett upp í fyrsta listasafni Reykjavíkur sem kennt verður við íslenska listakonu. 30. september 2021 22:31