Sigríður ráðin leiðtogi snjallvæðingar og stafrænnar þróunar hjá Veitum Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2021 11:28 Sigríður Sigurðardóttir. Veitur Sigríður Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem leiðtogi Snjallvæðingar og stafrænnar þróunar hjá Veitum. Í tilkynningu kemur fram að hún hafi starfað hjá Veitum síðastliðin þrjú ár við þróun og innleiðingu hermilíkana og stafrænna tvíbura af dreifikerfum Veitna. „Sigríður hlaut doktorsgráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2016. Doktorsverkefnið, sem var unnið í samstarfi við Matís, fjallaði um greiningu fiskveiðistjórnunar með líkönum og hermun. Hluti rannsóknarinnar var unninn við Berkeley háskóla í Kaliforníu sem og Chalmers tækniháskólann í Gautaborg. Að auki er Sigríður með meistara- og bakkalárgráðu í iðnaðarverkfræði frá HÍ. Áður en hún gekk til liðs við Veitur starfaði hún við áhættustýringu hjá Arion banka en lengst af starfaði hún hjá Matís, einkum við ýmis rannsóknarverkefni í sjávarútvegi. Verkefni Snjallvæðingar og stafrænnar þróunar næstu misserin snúa einkum að gagnagreiningum, frekari þróun hermi- og spálíkana þar sem bæði er beitt hefðbundnum aðferðum við líkanagerð sem og gervigreindaraðferðum. Þá eru stafrænir tvíburar í þróun og munu líta dagsins ljós á komandi ári en þeir bjóða upp á rauntímasýn á veitukerfin. Markmiðið með öllu þessu er að styðja við fjárfestingar, auka rekstraröryggi og veita viðskiptavinum Veitna betri þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að hún hafi starfað hjá Veitum síðastliðin þrjú ár við þróun og innleiðingu hermilíkana og stafrænna tvíbura af dreifikerfum Veitna. „Sigríður hlaut doktorsgráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2016. Doktorsverkefnið, sem var unnið í samstarfi við Matís, fjallaði um greiningu fiskveiðistjórnunar með líkönum og hermun. Hluti rannsóknarinnar var unninn við Berkeley háskóla í Kaliforníu sem og Chalmers tækniháskólann í Gautaborg. Að auki er Sigríður með meistara- og bakkalárgráðu í iðnaðarverkfræði frá HÍ. Áður en hún gekk til liðs við Veitur starfaði hún við áhættustýringu hjá Arion banka en lengst af starfaði hún hjá Matís, einkum við ýmis rannsóknarverkefni í sjávarútvegi. Verkefni Snjallvæðingar og stafrænnar þróunar næstu misserin snúa einkum að gagnagreiningum, frekari þróun hermi- og spálíkana þar sem bæði er beitt hefðbundnum aðferðum við líkanagerð sem og gervigreindaraðferðum. Þá eru stafrænir tvíburar í þróun og munu líta dagsins ljós á komandi ári en þeir bjóða upp á rauntímasýn á veitukerfin. Markmiðið með öllu þessu er að styðja við fjárfestingar, auka rekstraröryggi og veita viðskiptavinum Veitna betri þjónustu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stafræn þróun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira