Strákur sem var skotinn til bana í skólanum í Michigan var íþróttastjarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 08:00 Tate Myre heimsótti Toledo háskólann á dögunum þar sem hann var að skoða aðstæður sem möguleika á að spila með skólaliðinu. Twitter/@TateMyre2023 Íþróttahetja í Oxford menntaskólanum reyndi að ná vopninu af byssumanninum en endaði á því að verða einn af fórnarlömbum árásarinnar á þriðjudaginn. Tate Myre lést af skotsárum sínum í lögreglubílnum á leið á sjúkrahús. Myre var einn af fjórum nemendum sem voru myrtir af fimmtán ára byssumanni í Oxford High School í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Sjö aðrir særðust. Among the victims in the shooting was Tate Myre, a junior football player at Oxford High School. Here's Tate scoring a touchdown in the 2021 Division 1 District Final against Rochester Adams. @OxfordFootbalI @athletic_oxford #PrayersForOxford pic.twitter.com/yxqgRxrU2z— STATE CHAMPS! Michigan (@statechampsmich) December 1, 2021 Byssumaðurinn er fimmtán ára drengur og hann hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk, morð, morðtilraunir, vopnalagabrot og fleira. Réttað verður yfir honum sem fullorðnum manni. Skólinn er nærri Detroit borg í Bandaríkjunum. Myre þótti sýna mikið hugrekki við að reyna að ná byssunni af skólafélaga sínum en fórnaði með því lífi sínu. Myre var vel þekktur innan skólans og víðar enda stjörnuleikmaður í fótboltaliði skóla síns. Fyrir innan við mánuði síðan skoraði Myre snertimark fyrir skólann sinn í leik í úrslitakeppni menntaskóla Michigan fylkis. Tate Myre, a junior football player at Oxford High School, was on varsity since his freshman year and an honor student. He will always be remembered as a hero. pic.twitter.com/xJ4Cfk583e— MaxPreps (@MaxPreps) December 1, 2021 Hinn sextán ára gamli Myre fékk verðlaun frá þjálfarasambandi menntaskólanna í Michigan fylki í febrúar síðastliðnum. Tate Myre spilaði sem hlaupari eða innherji með fótboltaliði skólans og ætlaði sér að komast á íþróttaskólastyrk í háskóla. Hann var líka frábær nemandi. Yfir þrjátíu þúsund manns höfðu skrifað undir beiðni um að endurnefna leikvang skólans eftir Myre en hann heitir nú Wildcat Stadium. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Sjá meira
Tate Myre lést af skotsárum sínum í lögreglubílnum á leið á sjúkrahús. Myre var einn af fjórum nemendum sem voru myrtir af fimmtán ára byssumanni í Oxford High School í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Sjö aðrir særðust. Among the victims in the shooting was Tate Myre, a junior football player at Oxford High School. Here's Tate scoring a touchdown in the 2021 Division 1 District Final against Rochester Adams. @OxfordFootbalI @athletic_oxford #PrayersForOxford pic.twitter.com/yxqgRxrU2z— STATE CHAMPS! Michigan (@statechampsmich) December 1, 2021 Byssumaðurinn er fimmtán ára drengur og hann hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk, morð, morðtilraunir, vopnalagabrot og fleira. Réttað verður yfir honum sem fullorðnum manni. Skólinn er nærri Detroit borg í Bandaríkjunum. Myre þótti sýna mikið hugrekki við að reyna að ná byssunni af skólafélaga sínum en fórnaði með því lífi sínu. Myre var vel þekktur innan skólans og víðar enda stjörnuleikmaður í fótboltaliði skóla síns. Fyrir innan við mánuði síðan skoraði Myre snertimark fyrir skólann sinn í leik í úrslitakeppni menntaskóla Michigan fylkis. Tate Myre, a junior football player at Oxford High School, was on varsity since his freshman year and an honor student. He will always be remembered as a hero. pic.twitter.com/xJ4Cfk583e— MaxPreps (@MaxPreps) December 1, 2021 Hinn sextán ára gamli Myre fékk verðlaun frá þjálfarasambandi menntaskólanna í Michigan fylki í febrúar síðastliðnum. Tate Myre spilaði sem hlaupari eða innherji með fótboltaliði skólans og ætlaði sér að komast á íþróttaskólastyrk í háskóla. Hann var líka frábær nemandi. Yfir þrjátíu þúsund manns höfðu skrifað undir beiðni um að endurnefna leikvang skólans eftir Myre en hann heitir nú Wildcat Stadium.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Sjá meira