Agla María: Sýnir hvað Breiðablik hefur upp á að bjóða Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 13:43 Agla María í leik með Breiðablik Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks og landsliðskona í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi með íslenskum fjölmiðlum í dag. Fundurinn fór fram í gegnum fjarfundaforrit því íslenska landsliðið er statt á Kýpur. Agla María, sem hefur verið lykilmaður í sterku liði Breiðabliks undanfarin ár, sagði aðspurð að hún væri að vega og meta hvenær hún héldi á vit ævintýrana í atvinnumennskunni. Hún hefði alltaf einhver tilboð á borðinu en þetta væri allt í vinnslu. „Það eru alltaf einhver tilboð sem maður er að fá en það kemur í ljós fljótlega, ég hef fengið þessa spurningu ansi oft. Ég er bara að skoða það sem kom upp hjá mér núna og er að vega og meta ýmislegt tengt þeirri ákvörðun“, sagði Agla María. Hún var einnig spurð út í það hvort reynslan með Breiðabliki í Meistaradeildinni hafi ýtt undir viljan til þess að taka skrefið og fara út sagði hún það hafa haft áhrif en ekki kannski á þann hátt sem fólk héldi. „Það sýnir mér eiginlega enn frekar hvað Breiðablik hefur upp á að bjóða, að vera með Meistaradeildina í boði hérna heima. En það eru auðvitað frábær leikmenn í þessum liðum og það er mjög eftirsóknarvert það sem þeir eru að gera þannig að já, að því leitinu til“. Breiðablik Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Agla María, sem hefur verið lykilmaður í sterku liði Breiðabliks undanfarin ár, sagði aðspurð að hún væri að vega og meta hvenær hún héldi á vit ævintýrana í atvinnumennskunni. Hún hefði alltaf einhver tilboð á borðinu en þetta væri allt í vinnslu. „Það eru alltaf einhver tilboð sem maður er að fá en það kemur í ljós fljótlega, ég hef fengið þessa spurningu ansi oft. Ég er bara að skoða það sem kom upp hjá mér núna og er að vega og meta ýmislegt tengt þeirri ákvörðun“, sagði Agla María. Hún var einnig spurð út í það hvort reynslan með Breiðabliki í Meistaradeildinni hafi ýtt undir viljan til þess að taka skrefið og fara út sagði hún það hafa haft áhrif en ekki kannski á þann hátt sem fólk héldi. „Það sýnir mér eiginlega enn frekar hvað Breiðablik hefur upp á að bjóða, að vera með Meistaradeildina í boði hérna heima. En það eru auðvitað frábær leikmenn í þessum liðum og það er mjög eftirsóknarvert það sem þeir eru að gera þannig að já, að því leitinu til“.
Breiðablik Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira