Maguire: Þetta er risastórt fyrir tímabilið okkar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. nóvember 2021 20:45 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var eðlilega kátur með sigur liðsins í kvöld. Eric Alonso/Getty Images Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var eðlilega kampakátur með 0-2 sigur liðsins gegn Villareal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigrinum, en Maguire segir hann risastóran fyrir tímabilið. „Þetta er risastór fyrir tímabilið okkar,“ sagði Maguire í leikslok, en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem stjóri United. „Seinustu mánuði höfum við verið langt frá því að vera nógu góðir og við þurftum að ná í úrslit fyrir stuðningsmennina og tímabilið okkar. Við þurfum að ganga úr skugga um að þetta sé bara byrjunin og halda áfram að berjast.“ Maguire og félagar byrjuðu leikinn hálf brösulega og heimamenn í Villareal virtust lengi vel líklegri aðilinn í leiknum „Þetta var erfitt í fyrri hálfleik. Það var mikilvægt að halda okku inni í leiknum og mér fannst strákarnir sem komu af bekknum hjálpa okkur mikið. Frammistaðan í seinni hálfleik var mjög góð.“ „Við lögðum áherslu á að ná í úrslit. Þú þarft að spila vel þegar þú spilar á útivelli í Evrópukeppni. Við fengum út úr þessum leik það sem við áttum skilið af því að við sköpuðum okkur gó færi.“ Cristiano Ronaldo skoraði fyrra mark United, en það kom eftir að Fred setti mikla pressu á Etienne Capoue og þaðan barst boltinn inn fyrir á Ronaldo. Maguire segir að liðið hafi rætt um að setja pressu á andstæðinginn og það hafi skilað sér. „Við viljum eiga frumkvæðið og vera agressívir. Í fyrri hálfleik vorum við kannski að spila eins og við værum hræddir. Við töluðum um það og fyrra markið kom eftir góða pressu.“ „Ronaldo er búinn að vera frábær. Við þurfum að koma okkur aftur á þann stað þar sem við erum góðir og stöðugir af því að ef við náum því þá eigum við möguleika á að vinna alla leiki með hann frammi,“ sagði Maguire að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester United trggði sér sæti í 16-liða úrslitum Manchester United vann 0-2 útisigur gegn Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að United verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin. 23. nóvember 2021 19:51 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
„Þetta er risastór fyrir tímabilið okkar,“ sagði Maguire í leikslok, en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem stjóri United. „Seinustu mánuði höfum við verið langt frá því að vera nógu góðir og við þurftum að ná í úrslit fyrir stuðningsmennina og tímabilið okkar. Við þurfum að ganga úr skugga um að þetta sé bara byrjunin og halda áfram að berjast.“ Maguire og félagar byrjuðu leikinn hálf brösulega og heimamenn í Villareal virtust lengi vel líklegri aðilinn í leiknum „Þetta var erfitt í fyrri hálfleik. Það var mikilvægt að halda okku inni í leiknum og mér fannst strákarnir sem komu af bekknum hjálpa okkur mikið. Frammistaðan í seinni hálfleik var mjög góð.“ „Við lögðum áherslu á að ná í úrslit. Þú þarft að spila vel þegar þú spilar á útivelli í Evrópukeppni. Við fengum út úr þessum leik það sem við áttum skilið af því að við sköpuðum okkur gó færi.“ Cristiano Ronaldo skoraði fyrra mark United, en það kom eftir að Fred setti mikla pressu á Etienne Capoue og þaðan barst boltinn inn fyrir á Ronaldo. Maguire segir að liðið hafi rætt um að setja pressu á andstæðinginn og það hafi skilað sér. „Við viljum eiga frumkvæðið og vera agressívir. Í fyrri hálfleik vorum við kannski að spila eins og við værum hræddir. Við töluðum um það og fyrra markið kom eftir góða pressu.“ „Ronaldo er búinn að vera frábær. Við þurfum að koma okkur aftur á þann stað þar sem við erum góðir og stöðugir af því að ef við náum því þá eigum við möguleika á að vinna alla leiki með hann frammi,“ sagði Maguire að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester United trggði sér sæti í 16-liða úrslitum Manchester United vann 0-2 útisigur gegn Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að United verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin. 23. nóvember 2021 19:51 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Manchester United trggði sér sæti í 16-liða úrslitum Manchester United vann 0-2 útisigur gegn Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að United verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin. 23. nóvember 2021 19:51
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn