Lýðræði talið fara hnignandi í Bandaríkjunum í fyrsta sinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 13:13 Lygar Donalds Trump um að stórfelld svik hefðu kostað hann endurkjör í fyrra leiddi til þess að æstur múgur réðst á bandaríska þinghúsið í janúar til að reyna stöðva staðfestingu úrslitanna. Vísir/Getty Bandaríkin eru í fyrsta skiptin talin á meðal ríkja þar sem lýðræði fer hnignandi í skýrslu norrænnar hugveitu um stöðu lýðræðis í heiminum. Meiri en helmingur ríkja heims er talinn í sömu sporum og Bandaríkin. Í skýrslu IDEA, sænskrar hugveitu um lýðræðismál, er farið yfir þróun í heiminum frá 2020 til 2021. Þar segir að Bandaríkin, sem hafi lengi verið talin höfuðvígi lýðræðis í heiminum, hafi orðið fórnarlamb gerræðishneigðar og hrapað niður listann yfir lýðræðisríki. Skýrsluhöfundar vísa til atburða sem áttu sér stað í stjórnartíð Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Þeir telja að stoðlausar ásakanir hans um meint svik í forsetakosningunum í fyrra hafi verið sögulegur vendipunktur en hafi grafið undan trausti á kosningum. Þær hafi endað með árás æsts múgs stuðningsmanna Trump á þinghúsið 6. janúar. Þeir telja jafnframt að aðfarir Trump hafi haft áhrif út fyrir landsteinana í Brasilíu, Mexíkó, Búrma og Perú meðal annars, að því er kemur fram í frétt Washington Post af skýrslunni. IDEA telur að eitt mesta áhyggjuefnið hnignun lýðræðis í stórum ríkjum eins og Brasilíu og Indlandi en einnig Evrópusambandsríkjum eins og Ungverjalandi, Póllandi og Slóveníu. „Heimurinn er að verða enn einræðissinnaðri eftir því sem ólýðræðislegar stjórnir verða enn forhertari í kúgun sinni og margar lýðræðislegar ríkisstjórnir verða fyrir hnignun með því að taka upp aðferðir þeirra við að takmarka tjáningarfrelsi og veikja réttarríkið,“ segir í skýrslunni. Ástandið hafi versnað enn vegna takmarkana í kórónuveirufaraldrinum. Þrefalt fleiri ríki stefni nú í átt að einræði eða valdboði en að lýðræði. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Sjá meira
Í skýrslu IDEA, sænskrar hugveitu um lýðræðismál, er farið yfir þróun í heiminum frá 2020 til 2021. Þar segir að Bandaríkin, sem hafi lengi verið talin höfuðvígi lýðræðis í heiminum, hafi orðið fórnarlamb gerræðishneigðar og hrapað niður listann yfir lýðræðisríki. Skýrsluhöfundar vísa til atburða sem áttu sér stað í stjórnartíð Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Þeir telja að stoðlausar ásakanir hans um meint svik í forsetakosningunum í fyrra hafi verið sögulegur vendipunktur en hafi grafið undan trausti á kosningum. Þær hafi endað með árás æsts múgs stuðningsmanna Trump á þinghúsið 6. janúar. Þeir telja jafnframt að aðfarir Trump hafi haft áhrif út fyrir landsteinana í Brasilíu, Mexíkó, Búrma og Perú meðal annars, að því er kemur fram í frétt Washington Post af skýrslunni. IDEA telur að eitt mesta áhyggjuefnið hnignun lýðræðis í stórum ríkjum eins og Brasilíu og Indlandi en einnig Evrópusambandsríkjum eins og Ungverjalandi, Póllandi og Slóveníu. „Heimurinn er að verða enn einræðissinnaðri eftir því sem ólýðræðislegar stjórnir verða enn forhertari í kúgun sinni og margar lýðræðislegar ríkisstjórnir verða fyrir hnignun með því að taka upp aðferðir þeirra við að takmarka tjáningarfrelsi og veikja réttarríkið,“ segir í skýrslunni. Ástandið hafi versnað enn vegna takmarkana í kórónuveirufaraldrinum. Þrefalt fleiri ríki stefni nú í átt að einræði eða valdboði en að lýðræði.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Sjá meira