Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 12:00 Joshua Kimmich er kominn í sóttkví og mun missa laun af þeim sökum. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld. Svo gæti farið að Bayern verði án sjö leikmanna í leiknum á móti Dynamo Kiev sem er í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram í Úkraínu. Coronakrise i Bayern https://t.co/HPxSrJzEsV— VG Sporten (@vgsporten) November 23, 2021 Bæjarar eru komnir áfram að það er mikill léttir nú þegar liðið gengur í gegnum þetta óvissuástand. Liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 17-2. Varnarmennirnir Niklas Süle og Josip Stanisic eru báðir bólusettir en eru engu að síður smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur jafnframt þýtt það að óbólusettu leikmennirnir í Bayern-liðinu, Joshua Kimmich, Serge Gnabry, Eric Maxim Choupo-Moting, Jamal Musiala og Michael Cuisance, eru allir komnir í sóttkví vegna smitanna. A bit of background to the latest Covid drama at Bayern (unvaxxed players in quarantine will have their wages docked) and other shenanigans in the Bundesliga...https://t.co/wIA0l92Wfz— Raphael Honigstein (@honigstein) November 22, 2021 Það er ekki bara mögulegt hópsmit sem er að valda mönnum áhyggjum heldur óttast menn einnig ósætti innan liðsins vegna bólusettra og óbólusettra leikmanna. Bild greindi frá því að Bayern hafi látið óbólusetta leikmenn liðsins vita af því að þeir munu verða fyrir launaskerðingu þann tíma sem þeir eru í sóttkví. Aðeins átján leikmenn tóku þátt í æfingu liðsins í gær og þar af voru þrír markmenn. Bundesliga champions Bayern Munich have docked the wages of unvaccinated players like star midfielder Joshua Kimmich who, along with four unimmunised teammates, is in quarantine over contact with Covid-infected individuals, Bild am Sonntag reported. https://t.co/kxgQBdUFvB— The Local Germany (@TheLocalGermany) November 21, 2021 Julian Nagelsmann ræddi ástandið á blaðamannafundi í gær og talaði þar um að það væri óheppilegt hvað mikið lekur í fjölmiðla úr leikmannahópnum. „Það eru of mikið af hlutum sem leka út. Það gengur ekki nógu vel hjá okkur í baráttunni við veiruna en við þurfum að vera til staðar fyrir hvern annan. Við erum eitt lið,“ sagði Julian Nagelsmann við Kicker. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Svo gæti farið að Bayern verði án sjö leikmanna í leiknum á móti Dynamo Kiev sem er í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram í Úkraínu. Coronakrise i Bayern https://t.co/HPxSrJzEsV— VG Sporten (@vgsporten) November 23, 2021 Bæjarar eru komnir áfram að það er mikill léttir nú þegar liðið gengur í gegnum þetta óvissuástand. Liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 17-2. Varnarmennirnir Niklas Süle og Josip Stanisic eru báðir bólusettir en eru engu að síður smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur jafnframt þýtt það að óbólusettu leikmennirnir í Bayern-liðinu, Joshua Kimmich, Serge Gnabry, Eric Maxim Choupo-Moting, Jamal Musiala og Michael Cuisance, eru allir komnir í sóttkví vegna smitanna. A bit of background to the latest Covid drama at Bayern (unvaxxed players in quarantine will have their wages docked) and other shenanigans in the Bundesliga...https://t.co/wIA0l92Wfz— Raphael Honigstein (@honigstein) November 22, 2021 Það er ekki bara mögulegt hópsmit sem er að valda mönnum áhyggjum heldur óttast menn einnig ósætti innan liðsins vegna bólusettra og óbólusettra leikmanna. Bild greindi frá því að Bayern hafi látið óbólusetta leikmenn liðsins vita af því að þeir munu verða fyrir launaskerðingu þann tíma sem þeir eru í sóttkví. Aðeins átján leikmenn tóku þátt í æfingu liðsins í gær og þar af voru þrír markmenn. Bundesliga champions Bayern Munich have docked the wages of unvaccinated players like star midfielder Joshua Kimmich who, along with four unimmunised teammates, is in quarantine over contact with Covid-infected individuals, Bild am Sonntag reported. https://t.co/kxgQBdUFvB— The Local Germany (@TheLocalGermany) November 21, 2021 Julian Nagelsmann ræddi ástandið á blaðamannafundi í gær og talaði þar um að það væri óheppilegt hvað mikið lekur í fjölmiðla úr leikmannahópnum. „Það eru of mikið af hlutum sem leka út. Það gengur ekki nógu vel hjá okkur í baráttunni við veiruna en við þurfum að vera til staðar fyrir hvern annan. Við erum eitt lið,“ sagði Julian Nagelsmann við Kicker.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira