Tennisfólk má bara vera að hámarki í þrjár mínútur á klósettinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 09:31 Novak Djokovic og annað tennisfólk verður að spara klósettferðir sínar og vera snögg að klára. Getty/Matt King Alþjóðatennissambandið þurfti að búa til nýjar reglur yfir klósettferðir keppenda í leikjum frá og með næsta ári. Hingað til hefur tennisfólk geta fengið leyfi til að fara á klósettið í miðjum leik ef náttúran kallar. Tennisleikir geta dregist á langinn og tekið margra klukkutíma. ATP calls time on toilet breaks in new guidelines for men s tennis https://t.co/ztDEVH3tcm— The Guardian (@guardian) November 23, 2021 Síðustu misseri hafa einhverjir tennisspilarar reynt að nýta sér þetta taktískt. Andy Murray sakaði Grikkjann Stefanos Tsitsipas um óíþróttamannslega framgöngu með því að eyða alltof löngum tíma á klósettinu í leik þeirra. Heilt yfir hafa langar klósettferðir aukist það mikið að Alþjóðatennissambandið ákvað að taka á þessu með nýjum reglum. Due to toilet breaks allegedly becoming a strategy in tennis, the ATP has announced that toilet breaks in 2022 will be limited to three minutes. Official rule is that the player can take a MAXIMUM of three minutes after he enters the toilet. — Darren Rovell (@darrenrovell) November 22, 2021 Fyrst var tilkynnt að sambandið ætlaði að skoða þessi mál betur og niðurstaða þeirra rannsóknar eru nýjar reglur sem taka gildi strax á næsta ári. Nú má tennisfólk aðeins fara einu sinni á klósettið í hverjum leik og mega aðeins vera í þrjár mínútur inni á klósetti. Klukkan fer í gang um leið og þeir fara inn á klósettið. Sérstök viðurlög verða ef leikmenn taka sér lengri tíma á setunni en þessar þrjár mínútur. Tennis Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Sjá meira
Hingað til hefur tennisfólk geta fengið leyfi til að fara á klósettið í miðjum leik ef náttúran kallar. Tennisleikir geta dregist á langinn og tekið margra klukkutíma. ATP calls time on toilet breaks in new guidelines for men s tennis https://t.co/ztDEVH3tcm— The Guardian (@guardian) November 23, 2021 Síðustu misseri hafa einhverjir tennisspilarar reynt að nýta sér þetta taktískt. Andy Murray sakaði Grikkjann Stefanos Tsitsipas um óíþróttamannslega framgöngu með því að eyða alltof löngum tíma á klósettinu í leik þeirra. Heilt yfir hafa langar klósettferðir aukist það mikið að Alþjóðatennissambandið ákvað að taka á þessu með nýjum reglum. Due to toilet breaks allegedly becoming a strategy in tennis, the ATP has announced that toilet breaks in 2022 will be limited to three minutes. Official rule is that the player can take a MAXIMUM of three minutes after he enters the toilet. — Darren Rovell (@darrenrovell) November 22, 2021 Fyrst var tilkynnt að sambandið ætlaði að skoða þessi mál betur og niðurstaða þeirra rannsóknar eru nýjar reglur sem taka gildi strax á næsta ári. Nú má tennisfólk aðeins fara einu sinni á klósettið í hverjum leik og mega aðeins vera í þrjár mínútur inni á klósetti. Klukkan fer í gang um leið og þeir fara inn á klósettið. Sérstök viðurlög verða ef leikmenn taka sér lengri tíma á setunni en þessar þrjár mínútur.
Tennis Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Sjá meira