Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2021 23:30 Zlatan sér ekki eftir neinu. Jorge Guerrero/AFP/Getty Images Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar. Zlatan var í ítarlegu viðtali á The Guardian þar sem hann fór yfir víðan völl. Hann ræddi einnig atvikið sem átti sér stað í leik Svíþjóðar og Spánar í undankeppni HM. Framherjinn segist hafa gert heimskan hlut en að hann myndi 100 prósent gera það aftur ef þess þyrfti. Zlatan var að ræða samfélagsmiðla og þörf fólks í að vera fullkomið út á við. Hann segir að fólk þykist vera fullkomið en í raun sé enginn fullkominn, nema hann sjálfur. Zlatan Ibrahimovic: I did a stupid thing. But I will do it again, 100% https://t.co/jyPBPY8fZb— The Guardian (@guardian) November 22, 2021 „Ég segi að ég sé fullkominn þegar ég er ég sjálfur. Það þýðir auðvitað ekki að ég geri ekki mistök, en ég læri af þeim. Um daginn með landsliðinu tæklaði ég leikmann (Azpilicueta). Ég gerði það viljandi. Ég skammast mín ekki fyrir það því hann gerði heimskulegan hlut við leikmann í mínu liði.“ „Hann þóttist vera stór kall og ögraði samherja mínum Það var heimskulegt og ég vildi útskýra fyrir honum að svona gerum við ekki. Hann hefur ekki kjark í að haga sér svona við mig en ég ákvað að sýna honum hvað myndi gerast ef hann myndi reyna.“ Zlatan got a yellow card for this shoulder charge on Azpilicueta pic.twitter.com/64ipgvvm4X— ESPN FC (@ESPNFC) November 15, 2021 „Hvað ætti hann að segja? Hann hefur eflaust sagt eitthvað við samherja minn sem er of vingjarnlegur til að svara honum fullum hálsi,“ sagði Zlatan aðspurður hvort Azpilicueta hefði gert eða sagt eitthvað eftir leikinn sem Spánn vann með einu marki gegn engu. „Þetta var ekki fallega gert af mér en ég myndi samt gera það aftur. Þannig er ég bara, ég skammast mín ekki fyrir að segja það,“ sagði Zlatan að endingu um atvikið milli sín og spænska varnarmannsins. Zlatan fékk gult spjald fyrir brotið og verður í leikbanni er Svíþjóð tekur þátt í umspilinu fyrir HM 2022 í mars á næsta ári. Hann segir það litlu máli skipta, það sem skiptir máli er að vera trúr sjálfum sér og standa með eigin sannfæringu. Að því sögðu væri Zlatan eflaust til að geta hjálpað sænska landsliðinu á HM í Katar veturinn 2022. Svíþjóð getur mætt Tyrklandi, Póllandi, Norður-Makedóníu, Úkraínu, Austurríki eða Tékklandi í fyrstu umferð umspilsins. Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Tengdar fréttir Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. 22. nóvember 2021 16:01 Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. 20. nóvember 2021 21:54 AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2. nóvember 2021 17:49 Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2. nóvember 2021 15:02 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Zlatan var í ítarlegu viðtali á The Guardian þar sem hann fór yfir víðan völl. Hann ræddi einnig atvikið sem átti sér stað í leik Svíþjóðar og Spánar í undankeppni HM. Framherjinn segist hafa gert heimskan hlut en að hann myndi 100 prósent gera það aftur ef þess þyrfti. Zlatan var að ræða samfélagsmiðla og þörf fólks í að vera fullkomið út á við. Hann segir að fólk þykist vera fullkomið en í raun sé enginn fullkominn, nema hann sjálfur. Zlatan Ibrahimovic: I did a stupid thing. But I will do it again, 100% https://t.co/jyPBPY8fZb— The Guardian (@guardian) November 22, 2021 „Ég segi að ég sé fullkominn þegar ég er ég sjálfur. Það þýðir auðvitað ekki að ég geri ekki mistök, en ég læri af þeim. Um daginn með landsliðinu tæklaði ég leikmann (Azpilicueta). Ég gerði það viljandi. Ég skammast mín ekki fyrir það því hann gerði heimskulegan hlut við leikmann í mínu liði.“ „Hann þóttist vera stór kall og ögraði samherja mínum Það var heimskulegt og ég vildi útskýra fyrir honum að svona gerum við ekki. Hann hefur ekki kjark í að haga sér svona við mig en ég ákvað að sýna honum hvað myndi gerast ef hann myndi reyna.“ Zlatan got a yellow card for this shoulder charge on Azpilicueta pic.twitter.com/64ipgvvm4X— ESPN FC (@ESPNFC) November 15, 2021 „Hvað ætti hann að segja? Hann hefur eflaust sagt eitthvað við samherja minn sem er of vingjarnlegur til að svara honum fullum hálsi,“ sagði Zlatan aðspurður hvort Azpilicueta hefði gert eða sagt eitthvað eftir leikinn sem Spánn vann með einu marki gegn engu. „Þetta var ekki fallega gert af mér en ég myndi samt gera það aftur. Þannig er ég bara, ég skammast mín ekki fyrir að segja það,“ sagði Zlatan að endingu um atvikið milli sín og spænska varnarmannsins. Zlatan fékk gult spjald fyrir brotið og verður í leikbanni er Svíþjóð tekur þátt í umspilinu fyrir HM 2022 í mars á næsta ári. Hann segir það litlu máli skipta, það sem skiptir máli er að vera trúr sjálfum sér og standa með eigin sannfæringu. Að því sögðu væri Zlatan eflaust til að geta hjálpað sænska landsliðinu á HM í Katar veturinn 2022. Svíþjóð getur mætt Tyrklandi, Póllandi, Norður-Makedóníu, Úkraínu, Austurríki eða Tékklandi í fyrstu umferð umspilsins.
Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Tengdar fréttir Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. 22. nóvember 2021 16:01 Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. 20. nóvember 2021 21:54 AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2. nóvember 2021 17:49 Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2. nóvember 2021 15:02 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. 22. nóvember 2021 16:01
Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. 20. nóvember 2021 21:54
AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2. nóvember 2021 17:49
Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2. nóvember 2021 15:02