Óbólusettir fá ekki keppnisrétt á Opna ástralska Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. nóvember 2021 11:30 Novak Djokovic EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Til þess að fá keppnisrétt á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þá þurfa keppendur að hafa gengist undir bólusetningu við Covid-19. Þetta sagði stjórnandi mótsins, Craig Tiley, í gær. Uppi hafa verið mörg misvísandi skilaboð um hvort bólusetning verði skilyrði fyrir keppnisrétti á mótinu, sem er eitt af risamótunum fjórum í Tennis. Stjórnmálamenn í Ástralíu hafa til að mynda látið hafa eftir sér að bólusetning yrði ekki krafa. Tiley tók af allan vafa í gær og bætti því við að það verða áhorfendur á mótinu sem fer fram 17.-30. janúar í Melbourne. Samkvæmt nýjustu gögnum eru um 80 af 100 stigahæstu tennisköppum heims í karlaflokki bólusettir en stóra spurningin er hvort að besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, muni af þessum sökum ekki taka þátt í mótinu. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann hafi þegið bólusetningu eða ekki. The Australian Open will require players to be fully vaccinated against the coronavirus. It is the first Grand Slam tennis tournament to do so. https://t.co/HrHtyOxLOF— The New York Times (@nytimes) November 20, 2021 Reglurnar í Ástralíu hvað varðar ferðalög eru einar þær ströngustu í heiminum. Allir sem koma til landsins þurfa að undirgangast sóttkví í 14 daga. Þetta voru kröfurnar á mótinu sem fór fram síðastliðin janúar en það liggur ekki alveg fyrir hversu löng sóttkvíin verður hjá keppendum á mótinu sem hefst eftir tæpa tvo mánuði. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Uppi hafa verið mörg misvísandi skilaboð um hvort bólusetning verði skilyrði fyrir keppnisrétti á mótinu, sem er eitt af risamótunum fjórum í Tennis. Stjórnmálamenn í Ástralíu hafa til að mynda látið hafa eftir sér að bólusetning yrði ekki krafa. Tiley tók af allan vafa í gær og bætti því við að það verða áhorfendur á mótinu sem fer fram 17.-30. janúar í Melbourne. Samkvæmt nýjustu gögnum eru um 80 af 100 stigahæstu tennisköppum heims í karlaflokki bólusettir en stóra spurningin er hvort að besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, muni af þessum sökum ekki taka þátt í mótinu. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann hafi þegið bólusetningu eða ekki. The Australian Open will require players to be fully vaccinated against the coronavirus. It is the first Grand Slam tennis tournament to do so. https://t.co/HrHtyOxLOF— The New York Times (@nytimes) November 20, 2021 Reglurnar í Ástralíu hvað varðar ferðalög eru einar þær ströngustu í heiminum. Allir sem koma til landsins þurfa að undirgangast sóttkví í 14 daga. Þetta voru kröfurnar á mótinu sem fór fram síðastliðin janúar en það liggur ekki alveg fyrir hversu löng sóttkvíin verður hjá keppendum á mótinu sem hefst eftir tæpa tvo mánuði.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira