Næsti Bachelor mættur til Íslands á lokastefnumótin sín Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. nóvember 2021 16:31 Lilja Björg Gísladóttir og Jóna María Ólafsdóttir þáttastjórnendur Fantasíusvítunnar. Sigurður Pétur Jóhannsson Tökulið frá Bandaríkjunum er nú á landinu að taka upp næstu seríu af The Bachelor. Piparsveinninn sjálfur er hér staddur ásamt þremur dömum. Taka skal fram að í fréttinni kemur ýmislegt fram um næstu þáttaröð svo þeir sem vilja ekki vita meira ættu að hætta að lesa núna. Samkvæmt heimildum Reality Steve eru þetta þær þrjár konur sem eru eftir að keppast um hjarta piparsveinsins Clayton Echard. Eru þetta svokölluð gististefnumót (e. overnight dates) þar sem piparsveinninn hefur val um að bjóða konunum að eyða með sér nóttinni eftir stefnumótið. Eftir það velur hann svo þær tvær sem komast í lokaþáttinn. Clayton er fæddur 29. apríl árið 1993. Hann er tæpir tveir metrar á hæð og Bachelor aðdáendur kynntust honum fyrst í Bachelorette þáttaröðinni sem er í sýningu í augnablikinu. Hann hefur verið myndaður víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn og myndir af honum í miðbænum er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Clayton hefur sést víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn, meðal annars við Hörpu og á hóteli í miðbænum. Harpa Rut Hilmarsdóttir náði þessari mynd af Clayton í gær. Hún er birt hér með góðfúslegu leyfi hennar. Harpa Rut Hilmarsdóttir Lilja Björg Gísladóttir og Jóna María Ólafsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Fantasíusvítan, gerðu sérstakan aukaþátt um þessa Íslandsferð þátttakenda og má heyra hann í spilaranum neðst í fréttinni. „Við fengum ábendingu frá fylgjanda á instagram Fantasíusvítunnar þar sem okkur var sagt að sést hefði til Clayton í miðbænum og í kjölfarið fórum við á stúfana,“ segir Lilja Björg í samtali við Lífið. „Við skoðuðum Reality Steve, sem er almennt með puttann inni í púlsnum þegar kemur að Bachelor og hann var þá búinn að skúbba tökustöðum og það passaði að Ísland ætti að vera einn af tökustöðunum. Samkvæmt Reality Steve er Clayton hér til þess að taka upp loka þættina í sinni Bachelor seríu sem verður frumsýnd að mig minnir 3. janúar í USA. Við fórum svo vel yfir okkar kenningar í þættinum ef fólk hefur áhuga á að hlusta á það. En miðað við myndina á Piparsveinar og Piparmeyjar þá er maðurinn á landinu svo það verður alveg extra spennandi að fylgjast með seríunni eftir áramót,“ útskýrir Lilja. Hún segir að það sé smá skrítið samt að vita af honum hér að taka upp loka þættina í sinni seríu þegar áhorfendur eru ennþá að fylgjast með honum falla fyrir Michelle, sem er núverandi Bachelorette. Clayton er einn af mönnunum sem berjast um athygli hennar í þáttunum. „Serían hennar er rétt hálfnuð og hann ekki farinn heim þaðan. En svona er þessi Bachelor heimur, allt tekið upp langt fram í tímann.“ Þáttinn þeirra má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Taka skal fram að í fréttinni kemur ýmislegt fram um næstu þáttaröð svo þeir sem vilja ekki vita meira ættu að hætta að lesa núna. Samkvæmt heimildum Reality Steve eru þetta þær þrjár konur sem eru eftir að keppast um hjarta piparsveinsins Clayton Echard. Eru þetta svokölluð gististefnumót (e. overnight dates) þar sem piparsveinninn hefur val um að bjóða konunum að eyða með sér nóttinni eftir stefnumótið. Eftir það velur hann svo þær tvær sem komast í lokaþáttinn. Clayton er fæddur 29. apríl árið 1993. Hann er tæpir tveir metrar á hæð og Bachelor aðdáendur kynntust honum fyrst í Bachelorette þáttaröðinni sem er í sýningu í augnablikinu. Hann hefur verið myndaður víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn og myndir af honum í miðbænum er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Clayton hefur sést víða um Reykjavík síðasta sólarhringinn, meðal annars við Hörpu og á hóteli í miðbænum. Harpa Rut Hilmarsdóttir náði þessari mynd af Clayton í gær. Hún er birt hér með góðfúslegu leyfi hennar. Harpa Rut Hilmarsdóttir Lilja Björg Gísladóttir og Jóna María Ólafsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Fantasíusvítan, gerðu sérstakan aukaþátt um þessa Íslandsferð þátttakenda og má heyra hann í spilaranum neðst í fréttinni. „Við fengum ábendingu frá fylgjanda á instagram Fantasíusvítunnar þar sem okkur var sagt að sést hefði til Clayton í miðbænum og í kjölfarið fórum við á stúfana,“ segir Lilja Björg í samtali við Lífið. „Við skoðuðum Reality Steve, sem er almennt með puttann inni í púlsnum þegar kemur að Bachelor og hann var þá búinn að skúbba tökustöðum og það passaði að Ísland ætti að vera einn af tökustöðunum. Samkvæmt Reality Steve er Clayton hér til þess að taka upp loka þættina í sinni Bachelor seríu sem verður frumsýnd að mig minnir 3. janúar í USA. Við fórum svo vel yfir okkar kenningar í þættinum ef fólk hefur áhuga á að hlusta á það. En miðað við myndina á Piparsveinar og Piparmeyjar þá er maðurinn á landinu svo það verður alveg extra spennandi að fylgjast með seríunni eftir áramót,“ útskýrir Lilja. Hún segir að það sé smá skrítið samt að vita af honum hér að taka upp loka þættina í sinni seríu þegar áhorfendur eru ennþá að fylgjast með honum falla fyrir Michelle, sem er núverandi Bachelorette. Clayton er einn af mönnunum sem berjast um athygli hennar í þáttunum. „Serían hennar er rétt hálfnuð og hann ekki farinn heim þaðan. En svona er þessi Bachelor heimur, allt tekið upp langt fram í tímann.“ Þáttinn þeirra má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira