Landsliðskona setti saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins til Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2021 17:01 Margrét Lea Kristinsdóttir náði bestum árangri íslenska hópsins með því að vinna silfurverðlaun í gólfæingum. Fimleikasamband Íslands Ísland átti góða fulltrúa á Norður Evrópumótinu í fimleikum sem var haldið um helgina í Cardiff í Wales um helgina. Nú er hægt að fá góða innsýn í ferðalagið til Bretlands. Íslenska fimleikalandsliðin hafa lokið keppni á Norður Evrópumótinu í ár en íslenski hópurinn kom alls sex keppendum í úrslit á áhöldum og þau Margrét Lea Kristinsdóttir og Jónas Ingi Þórisson unnu bæði verðlaun á mótinu í ár. Jónas Ingi Þórisson vann brons.Skjámynd/Youtube Margrét Lea nældi sér í silfur í gólfæfingum með 12.550 stig en Jónas Ingi sótti sér brons í gólfæfingum með því að ná í 13.750 stig. Jónas Ingi keppti einnig til úrslita á stökki, þar sem hann hafnaði í sjötta sæti og á svifrá þar sem hann hafnaði í sjöunda sæti. Landsliðskonan Agnes Suto tók saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar má sjá bæði myndir frá ferðalaginu sem og lífinu í Carfiff þessa daga sem mótið stóð yfir. Það er gaman að fá að skyggnast aðeins á bak við tjöldin í keppnisferð sem þessari. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rny78v56POU">watch on YouTube</a> Landsliðin okkar höfnuðu bæði í fimmta sæti, karlarnir enduðu rétt á eftir sænska landsliðinu og konurnar á eftir danska liðinu. Margrét Lea Kristinsdóttir var með besta árangur kvenna í fjölþraut með 46.550 stig en karlamegin var það Valgarð Reinhardsson með 77.100 stig sem skilaði honum níunda sætinu ásamt Marchus Stenberg frá Svíþjóð. Upprunalega átti ísland fimm keppendur í úrslitum en þegar keppandi dróg sig úr keppni á svifrá bættist Martin Bjarni Guðmundsson í úrslit, íslenskir keppendur í úrslitum voru því sex talsins. Margrét Lea Kristinsdóttir með silfrið sitt.Skjámynd/Youtube Jón Sigurður Gunnarsson keppti til úrslita á hringjum og hafnaði í fjórða sæti. Martin Bjarni Guðmundsson kom inn sem varamaður á svifrá en hann endaði í sjötta sæti. Guðrún Edda Min Harðardóttir keppti á tvíslá og Valgarð Reinhardsson hafnaði í fjórða sæti á tvíslá. Kvennalandslið Íslands skipuðu þær Agnes Suto, Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristín Sara Jónsdóttir og Margrét Lea Kristinsdóttir. Karlalandslið Íslands skipuðu þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Fimleikar Íslendingar erlendis Wales Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Íslenska fimleikalandsliðin hafa lokið keppni á Norður Evrópumótinu í ár en íslenski hópurinn kom alls sex keppendum í úrslit á áhöldum og þau Margrét Lea Kristinsdóttir og Jónas Ingi Þórisson unnu bæði verðlaun á mótinu í ár. Jónas Ingi Þórisson vann brons.Skjámynd/Youtube Margrét Lea nældi sér í silfur í gólfæfingum með 12.550 stig en Jónas Ingi sótti sér brons í gólfæfingum með því að ná í 13.750 stig. Jónas Ingi keppti einnig til úrslita á stökki, þar sem hann hafnaði í sjötta sæti og á svifrá þar sem hann hafnaði í sjöunda sæti. Landsliðskonan Agnes Suto tók saman myndband með ferðasögu íslenska hópsins og má sjá hana hér fyrir neðan. Þar má sjá bæði myndir frá ferðalaginu sem og lífinu í Carfiff þessa daga sem mótið stóð yfir. Það er gaman að fá að skyggnast aðeins á bak við tjöldin í keppnisferð sem þessari. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rny78v56POU">watch on YouTube</a> Landsliðin okkar höfnuðu bæði í fimmta sæti, karlarnir enduðu rétt á eftir sænska landsliðinu og konurnar á eftir danska liðinu. Margrét Lea Kristinsdóttir var með besta árangur kvenna í fjölþraut með 46.550 stig en karlamegin var það Valgarð Reinhardsson með 77.100 stig sem skilaði honum níunda sætinu ásamt Marchus Stenberg frá Svíþjóð. Upprunalega átti ísland fimm keppendur í úrslitum en þegar keppandi dróg sig úr keppni á svifrá bættist Martin Bjarni Guðmundsson í úrslit, íslenskir keppendur í úrslitum voru því sex talsins. Margrét Lea Kristinsdóttir með silfrið sitt.Skjámynd/Youtube Jón Sigurður Gunnarsson keppti til úrslita á hringjum og hafnaði í fjórða sæti. Martin Bjarni Guðmundsson kom inn sem varamaður á svifrá en hann endaði í sjötta sæti. Guðrún Edda Min Harðardóttir keppti á tvíslá og Valgarð Reinhardsson hafnaði í fjórða sæti á tvíslá. Kvennalandslið Íslands skipuðu þær Agnes Suto, Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Kristín Sara Jónsdóttir og Margrét Lea Kristinsdóttir. Karlalandslið Íslands skipuðu þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson.
Fimleikar Íslendingar erlendis Wales Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Sjá meira