Landabruggið á Ísólfsskála breytti örlögum Guðbergs Kristján Már Unnarsson skrifar 13. nóvember 2021 15:30 Guðbergur Bergsson rithöfundur er fæddur á Ísólfsskála árið 1932. Egill Aðalsteinsson Uppræting bruggverksmiðju í helli við Ísólfsskála á fjórða áratugnum varð til þess að foreldrar Guðbergs Bergssonar rithöfundar ákváðu að flytja þaðan þegar Guðbergur var þriggja ára. Hann ólst því upp í Grindavík en ekki sem bóndasonur á Ísólfsskála, þar sem hann er fæddur. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 segir Guðbergur frá leyndarmáli, sem Ísólfsskálaættin hefur lítið talað um; þegar upp komst um landabruggið, en málið þótti mikil hneisa. „Mamma sko, - þau voru siðavönd þannig að þau gátu ekki verið hér eftir þetta,“ segir Guðbergur. Gömul mynd frá Ísólfsskála.Landeigendur Ísólfsskála Hann lýsir því þegar Björn Blöndal Jónsson, löggæslumaður ríkisins í áfengismálum, afhjúpaði bruggstarfsemina. „Þar sem bændurnir brugga í friði, meðan Blöndal er suður með sjó,“ sagði í vísu sem fleyg varð á þessum árum og Guðbergur vitnar í. „Eigum við núna að leka?“ spyr Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, formaður Landeigendafélags Ísólfsskála, spurð um bruggmálið. „Það voru seldir lekar hérna,“ segir Ársæll Ármannsson og hlær. Frændsystkinin Guðrún Björk Guðsteinsdóttir og Ársæll Ármannsson eru bæði í hópi eigenda Ísólfsskála.Egill Aðalsteinsson „Ég held að það hafi nú ekki verið stór búskapur á því,“ bætir Ársæll við. Bróðir Guðbergs fékk hins vegar viðurnefnið „Bjarni brúsi“, að sögn Guðbergs, ekki vegna þess að hann var að brugga heldur vegna þess að hann sá svo eftir brúsunum sem yfirvöld hjuggu gat á. Hér má sjá níu mínútna myndskeið úr þættinum: Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þáttinn á efnisveitu Stöðvar 2. Hér má sjá kynningarstiklu: Um land allt Grindavík Eldgos í Fagradalsfjalli Áfengi og tóbak Bókmenntir Tengdar fréttir Mergjaðar sögur Guðbergs frá æskuárum á Ísólfsskála Guðbergur Bergsson rithöfundur hafði enga trú á því í sumar að hraunrennslið frá eldstöðinni í Geldingadölum myndi fara yfir Ísólfsskála. Fremur en að fjalla um eyðingu jarðarinnar kaus Guðbergur að segja okkur mergjaðar sögur frá æskuheimili sínu. 8. nóvember 2021 17:18 Fáir ánægðari með líkleg goslok en landeigendur Ísólfsskála „Það bara hljómar alveg rosalega vel,“ segir Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, formaður Landeigendafélags Ísólfsskála, um fréttir um að eldgosið við Fagradalsfjall sé mögulega á lokametrunum. 25. október 2021 14:30 Myndi vilja leggja sig hjá kúnum í Nátthaga og láta hrauna yfir sig Guðbergur Bergsson rithöfundur heimsótti æskuslóðir sínar á Ísólfsskála í dag þar sem fornleifafræðingar frá Minjastofnun vinna í kappi við hraunrennslið að kanna fornminjar. Sjálfur skoðaði Guðbergur nýja hraunið í Nátthaga þar sem hann var kúasmali á yngri árum. 27. maí 2021 23:13 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 segir Guðbergur frá leyndarmáli, sem Ísólfsskálaættin hefur lítið talað um; þegar upp komst um landabruggið, en málið þótti mikil hneisa. „Mamma sko, - þau voru siðavönd þannig að þau gátu ekki verið hér eftir þetta,“ segir Guðbergur. Gömul mynd frá Ísólfsskála.Landeigendur Ísólfsskála Hann lýsir því þegar Björn Blöndal Jónsson, löggæslumaður ríkisins í áfengismálum, afhjúpaði bruggstarfsemina. „Þar sem bændurnir brugga í friði, meðan Blöndal er suður með sjó,“ sagði í vísu sem fleyg varð á þessum árum og Guðbergur vitnar í. „Eigum við núna að leka?“ spyr Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, formaður Landeigendafélags Ísólfsskála, spurð um bruggmálið. „Það voru seldir lekar hérna,“ segir Ársæll Ármannsson og hlær. Frændsystkinin Guðrún Björk Guðsteinsdóttir og Ársæll Ármannsson eru bæði í hópi eigenda Ísólfsskála.Egill Aðalsteinsson „Ég held að það hafi nú ekki verið stór búskapur á því,“ bætir Ársæll við. Bróðir Guðbergs fékk hins vegar viðurnefnið „Bjarni brúsi“, að sögn Guðbergs, ekki vegna þess að hann var að brugga heldur vegna þess að hann sá svo eftir brúsunum sem yfirvöld hjuggu gat á. Hér má sjá níu mínútna myndskeið úr þættinum: Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þáttinn á efnisveitu Stöðvar 2. Hér má sjá kynningarstiklu:
Um land allt Grindavík Eldgos í Fagradalsfjalli Áfengi og tóbak Bókmenntir Tengdar fréttir Mergjaðar sögur Guðbergs frá æskuárum á Ísólfsskála Guðbergur Bergsson rithöfundur hafði enga trú á því í sumar að hraunrennslið frá eldstöðinni í Geldingadölum myndi fara yfir Ísólfsskála. Fremur en að fjalla um eyðingu jarðarinnar kaus Guðbergur að segja okkur mergjaðar sögur frá æskuheimili sínu. 8. nóvember 2021 17:18 Fáir ánægðari með líkleg goslok en landeigendur Ísólfsskála „Það bara hljómar alveg rosalega vel,“ segir Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, formaður Landeigendafélags Ísólfsskála, um fréttir um að eldgosið við Fagradalsfjall sé mögulega á lokametrunum. 25. október 2021 14:30 Myndi vilja leggja sig hjá kúnum í Nátthaga og láta hrauna yfir sig Guðbergur Bergsson rithöfundur heimsótti æskuslóðir sínar á Ísólfsskála í dag þar sem fornleifafræðingar frá Minjastofnun vinna í kappi við hraunrennslið að kanna fornminjar. Sjálfur skoðaði Guðbergur nýja hraunið í Nátthaga þar sem hann var kúasmali á yngri árum. 27. maí 2021 23:13 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Mergjaðar sögur Guðbergs frá æskuárum á Ísólfsskála Guðbergur Bergsson rithöfundur hafði enga trú á því í sumar að hraunrennslið frá eldstöðinni í Geldingadölum myndi fara yfir Ísólfsskála. Fremur en að fjalla um eyðingu jarðarinnar kaus Guðbergur að segja okkur mergjaðar sögur frá æskuheimili sínu. 8. nóvember 2021 17:18
Fáir ánægðari með líkleg goslok en landeigendur Ísólfsskála „Það bara hljómar alveg rosalega vel,“ segir Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, formaður Landeigendafélags Ísólfsskála, um fréttir um að eldgosið við Fagradalsfjall sé mögulega á lokametrunum. 25. október 2021 14:30
Myndi vilja leggja sig hjá kúnum í Nátthaga og láta hrauna yfir sig Guðbergur Bergsson rithöfundur heimsótti æskuslóðir sínar á Ísólfsskála í dag þar sem fornleifafræðingar frá Minjastofnun vinna í kappi við hraunrennslið að kanna fornminjar. Sjálfur skoðaði Guðbergur nýja hraunið í Nátthaga þar sem hann var kúasmali á yngri árum. 27. maí 2021 23:13