Kia EV9 rafbíll væntanlegur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. nóvember 2021 07:00 Kia EV9 Kia kynnti í gær fyrstu myndirnar af nýjum hugmyndabíl sem ber heitið Kia EV9. Um er að ræða hreinan rafbíl sem kemur í kjölfarið á frumsýningu á Kia EV6. Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Öskju. Kia EV9 er 100% rafknúinn sportjeppi og enn einn spennandi rafbíllinn úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans sem er leiðandi í framleiðslu á rafbílum. Kia EV9 er væntanlegur á markað 2023. Hönnunin á EV9 er framsækin og djörf. Línurnar eru sportlegar og gefa fögur fyrirheit um spennandi akstur. Innanrýmið er framúrstefnulegt en um leið fallega hannað og með vönduðu efnisvali. Sportjeppinn er mjög rúmgóður fyrir ökumann og farþega og er m.a. með sérstakt „Lounge“ rými. Kia EV9 er mjög tæknivæddur bíll og mun bjóða upp á allt það nýjasta og besta frá framleiðandanum. Stýrið er til að mynda mjög framúrstefnulegt og tæknilegt. Kia EV9 verður frumsýndur formlega á bílasýningunni í LA sem hefst í næstu viku og þá munu koma nánari upplýsingar um bílinn. Vistvænir bílar Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent
Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Öskju. Kia EV9 er 100% rafknúinn sportjeppi og enn einn spennandi rafbíllinn úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans sem er leiðandi í framleiðslu á rafbílum. Kia EV9 er væntanlegur á markað 2023. Hönnunin á EV9 er framsækin og djörf. Línurnar eru sportlegar og gefa fögur fyrirheit um spennandi akstur. Innanrýmið er framúrstefnulegt en um leið fallega hannað og með vönduðu efnisvali. Sportjeppinn er mjög rúmgóður fyrir ökumann og farþega og er m.a. með sérstakt „Lounge“ rými. Kia EV9 er mjög tæknivæddur bíll og mun bjóða upp á allt það nýjasta og besta frá framleiðandanum. Stýrið er til að mynda mjög framúrstefnulegt og tæknilegt. Kia EV9 verður frumsýndur formlega á bílasýningunni í LA sem hefst í næstu viku og þá munu koma nánari upplýsingar um bílinn.
Vistvænir bílar Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent