Kia EV9 rafbíll væntanlegur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. nóvember 2021 07:00 Kia EV9 Kia kynnti í gær fyrstu myndirnar af nýjum hugmyndabíl sem ber heitið Kia EV9. Um er að ræða hreinan rafbíl sem kemur í kjölfarið á frumsýningu á Kia EV6. Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Öskju. Kia EV9 er 100% rafknúinn sportjeppi og enn einn spennandi rafbíllinn úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans sem er leiðandi í framleiðslu á rafbílum. Kia EV9 er væntanlegur á markað 2023. Hönnunin á EV9 er framsækin og djörf. Línurnar eru sportlegar og gefa fögur fyrirheit um spennandi akstur. Innanrýmið er framúrstefnulegt en um leið fallega hannað og með vönduðu efnisvali. Sportjeppinn er mjög rúmgóður fyrir ökumann og farþega og er m.a. með sérstakt „Lounge“ rými. Kia EV9 er mjög tæknivæddur bíll og mun bjóða upp á allt það nýjasta og besta frá framleiðandanum. Stýrið er til að mynda mjög framúrstefnulegt og tæknilegt. Kia EV9 verður frumsýndur formlega á bílasýningunni í LA sem hefst í næstu viku og þá munu koma nánari upplýsingar um bílinn. Vistvænir bílar Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent
Meðfylgjandi er fréttatilkynning frá Öskju. Kia EV9 er 100% rafknúinn sportjeppi og enn einn spennandi rafbíllinn úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans sem er leiðandi í framleiðslu á rafbílum. Kia EV9 er væntanlegur á markað 2023. Hönnunin á EV9 er framsækin og djörf. Línurnar eru sportlegar og gefa fögur fyrirheit um spennandi akstur. Innanrýmið er framúrstefnulegt en um leið fallega hannað og með vönduðu efnisvali. Sportjeppinn er mjög rúmgóður fyrir ökumann og farþega og er m.a. með sérstakt „Lounge“ rými. Kia EV9 er mjög tæknivæddur bíll og mun bjóða upp á allt það nýjasta og besta frá framleiðandanum. Stýrið er til að mynda mjög framúrstefnulegt og tæknilegt. Kia EV9 verður frumsýndur formlega á bílasýningunni í LA sem hefst í næstu viku og þá munu koma nánari upplýsingar um bílinn.
Vistvænir bílar Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent