Monster‘s Ball-leikari látinn þrítugur að aldri Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2021 14:01 Coronji Calhoun og Halle Berry í hlutverkum Tyrell og Leticiu í Monster's Ball. Hinn bandaríski Coronji Calhoun, sem fór með hlutverk sonar persónu Halle Berry í myndinni Monster‘s Ball frá árinu 2001, er látinn, þrítugur að aldri. Móðir Calhoun staðfestir andlátið á síðu þar sem safnað er fyrir útför hans. Þar segir að hann hafi andast af völdum hjartabilunar. Í myndinni Monster‘s Ball túlkaði Calhoun hinn listræna pilt Tyrell, sem þarf að þola einelti og árásir vegna offitu sinnar. Calhoun var einungis tíu ára þegar hann lék í myndinni, en hann birtist ekki í fleiri kvikmyndum eða þáttum. Halle Berry, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið í myndinni, og leikstjóri myndarinnar, Lee Daniels, hafa bæði lagt til fé til að standa straum af útförinni. Í frétt BBC kemur fram að Theresa C Bailey, móðir Calhoun, segist mjög hissa á öllum þeim stuðningi sem fjölskyldunni hafi borist vegna andlátsins. Myndin Monster‘s Ball fjallaði um samband Leticia Musgrove (Berry) og Hank Grotowski, sem Billy Bob Thornton leikur. Til að byrja með er þeim ekki kunnugt um að Leticia sé ekkja manns sem Hank átti þátt í að taka af lífi. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Móðir Calhoun staðfestir andlátið á síðu þar sem safnað er fyrir útför hans. Þar segir að hann hafi andast af völdum hjartabilunar. Í myndinni Monster‘s Ball túlkaði Calhoun hinn listræna pilt Tyrell, sem þarf að þola einelti og árásir vegna offitu sinnar. Calhoun var einungis tíu ára þegar hann lék í myndinni, en hann birtist ekki í fleiri kvikmyndum eða þáttum. Halle Berry, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið í myndinni, og leikstjóri myndarinnar, Lee Daniels, hafa bæði lagt til fé til að standa straum af útförinni. Í frétt BBC kemur fram að Theresa C Bailey, móðir Calhoun, segist mjög hissa á öllum þeim stuðningi sem fjölskyldunni hafi borist vegna andlátsins. Myndin Monster‘s Ball fjallaði um samband Leticia Musgrove (Berry) og Hank Grotowski, sem Billy Bob Thornton leikur. Til að byrja með er þeim ekki kunnugt um að Leticia sé ekkja manns sem Hank átti þátt í að taka af lífi.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira