Yfirgefur Liverpool að tímabilinu loknu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2021 07:00 Michael Edwards (til vinstri) ásamt Jurgen Klopp og Mike Gordon. Liverpool FC/Getty Images Michael Edwards, maðurinn á bakvið tjöldin í uppgangi Liverpool-liðsins undanfarin ár, mun yfirgefa Bítlaborginni að tímabilinu loknu. Hinn 42 ára gamli Edwards er yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool og er að mörgu leyti heilinn á bakvið árangur liðsins á undanförnum árum. Hann hefur nú verið hjá félaginu í áratug. Samningur hans rennur út í sumar og var talið að hann myndi yfirgefa félagið að því loknu. Hann hefur nú endanlega staðfest það. Árið 2016 tók Edwards við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu og hófst strax handa. Átti hann gríðarlega stóran þátt í því að félagið festi kaup á Alisson, Virgil van Dijk og Mohamed Salah. Nú er komið að leiðarlokum og mun Julian Ward, aðstoðarmaður Edwards, taka við stöðu hans. „Ég hafði alltaf stefnt á að færa mig um set eftir að hafa verið hér í áratug. Ég hef elskað hverja mínútu hérna en ég trúi því að breytingar séu jákvæðar. Ég tel það gott fyrir einstaklinginn og vinnuveitanda að breyta til endrum og eins,“ sagði Edwards í viðtali sem birtist á vef breska ríkisútvarpsins. „Að vera hluti af þessu félagi hefur verið mikill heiður og ég er heppinn að við höfum náð jafn miklum árangri á þeim tíma og raun ber vitni,“ sagði Edwards að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Edwards er yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool og er að mörgu leyti heilinn á bakvið árangur liðsins á undanförnum árum. Hann hefur nú verið hjá félaginu í áratug. Samningur hans rennur út í sumar og var talið að hann myndi yfirgefa félagið að því loknu. Hann hefur nú endanlega staðfest það. Árið 2016 tók Edwards við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu og hófst strax handa. Átti hann gríðarlega stóran þátt í því að félagið festi kaup á Alisson, Virgil van Dijk og Mohamed Salah. Nú er komið að leiðarlokum og mun Julian Ward, aðstoðarmaður Edwards, taka við stöðu hans. „Ég hafði alltaf stefnt á að færa mig um set eftir að hafa verið hér í áratug. Ég hef elskað hverja mínútu hérna en ég trúi því að breytingar séu jákvæðar. Ég tel það gott fyrir einstaklinginn og vinnuveitanda að breyta til endrum og eins,“ sagði Edwards í viðtali sem birtist á vef breska ríkisútvarpsins. „Að vera hluti af þessu félagi hefur verið mikill heiður og ég er heppinn að við höfum náð jafn miklum árangri á þeim tíma og raun ber vitni,“ sagði Edwards að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira