Myndband: Goodyear þróar loftlaus dekk fyrir rafbíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. nóvember 2021 07:00 Loftlaus dekk frá Goodyear. Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Samkvæmt Goodyear gengu prófanir vel með Telsa Model 3. Bíllinn gat tekið beygjur á um 90km/klst. Það er erfitt að sjá á myndbandinu en bíllinn virðist hegða sér aðeins öðruvísi, sérstaklega í hröðum beygjum. Loftlausu dekkin eiga að vera öruggari, viðhaldlaus, endingarbetri og umhverfisvænni en venjuleg dekk. Þau eru þó flókin í framleiðslu. Mikil þróun mun þurfa að fara fram áður en þau verða seljanleg. Goodyear hefur greint frá því að talsverðar framfarir séu að eiga sér stað í heimi loftlausra dekkja. Sérstaklega þegar kemur að sjálfkeyrandi farþegaskutlum. Fyrstu tilraunir munu hefjast fljótlega með farþegaskutlur í Jacksonville, Flórída, Bandaríkjunum. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent
Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Samkvæmt Goodyear gengu prófanir vel með Telsa Model 3. Bíllinn gat tekið beygjur á um 90km/klst. Það er erfitt að sjá á myndbandinu en bíllinn virðist hegða sér aðeins öðruvísi, sérstaklega í hröðum beygjum. Loftlausu dekkin eiga að vera öruggari, viðhaldlaus, endingarbetri og umhverfisvænni en venjuleg dekk. Þau eru þó flókin í framleiðslu. Mikil þróun mun þurfa að fara fram áður en þau verða seljanleg. Goodyear hefur greint frá því að talsverðar framfarir séu að eiga sér stað í heimi loftlausra dekkja. Sérstaklega þegar kemur að sjálfkeyrandi farþegaskutlum. Fyrstu tilraunir munu hefjast fljótlega með farþegaskutlur í Jacksonville, Flórída, Bandaríkjunum.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent