Myndband: Goodyear þróar loftlaus dekk fyrir rafbíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. nóvember 2021 07:00 Loftlaus dekk frá Goodyear. Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Samkvæmt Goodyear gengu prófanir vel með Telsa Model 3. Bíllinn gat tekið beygjur á um 90km/klst. Það er erfitt að sjá á myndbandinu en bíllinn virðist hegða sér aðeins öðruvísi, sérstaklega í hröðum beygjum. Loftlausu dekkin eiga að vera öruggari, viðhaldlaus, endingarbetri og umhverfisvænni en venjuleg dekk. Þau eru þó flókin í framleiðslu. Mikil þróun mun þurfa að fara fram áður en þau verða seljanleg. Goodyear hefur greint frá því að talsverðar framfarir séu að eiga sér stað í heimi loftlausra dekkja. Sérstaklega þegar kemur að sjálfkeyrandi farþegaskutlum. Fyrstu tilraunir munu hefjast fljótlega með farþegaskutlur í Jacksonville, Flórída, Bandaríkjunum. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent
Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Samkvæmt Goodyear gengu prófanir vel með Telsa Model 3. Bíllinn gat tekið beygjur á um 90km/klst. Það er erfitt að sjá á myndbandinu en bíllinn virðist hegða sér aðeins öðruvísi, sérstaklega í hröðum beygjum. Loftlausu dekkin eiga að vera öruggari, viðhaldlaus, endingarbetri og umhverfisvænni en venjuleg dekk. Þau eru þó flókin í framleiðslu. Mikil þróun mun þurfa að fara fram áður en þau verða seljanleg. Goodyear hefur greint frá því að talsverðar framfarir séu að eiga sér stað í heimi loftlausra dekkja. Sérstaklega þegar kemur að sjálfkeyrandi farþegaskutlum. Fyrstu tilraunir munu hefjast fljótlega með farþegaskutlur í Jacksonville, Flórída, Bandaríkjunum.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent