Ernuland ófrísk af tvíburum: „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 12:17 Erna Kristín og Bassi eiga von á tvíburum. Instagram/Ernuland Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, á von á tvíburum með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Hún segir að um óvæntan en velkominn glaðning sé að ræða. „Lífið.....eina sekúnduna veit ég ekkert hvert ég er að stefna. Hina þá ofplana ég lífið frá A-Ö til þess að sannfæra sjálfan mig að allt sé að sigla í rétta átt. Þá þriðju kemur óvæntur glaðningur sem breytir öllum þessum plönum,“ skrifar Erna undir óléttutilkynninguna á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani & það er það sem gerir það svona skemmtilegt. Fjölskyldan stækkar....& ekki bara um eitt heldur eru TVÍBURAR á leiðinni.“ Hún segist enn vera að átta sig á því að um tvíbura sé að ræða en þessi óvænti glaðningur sé engu að síður afar velkominn. Erna hefur verið áberandi sem öflugur talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar og bæði deilt miklu efni á Instagram og haldið fjölda fyrirlestra víðs vegar um landið. Þá hefur hún einnig gefið út bækurnar Ég vel mig og Ófullkomlega fullkomin. Saman eiga þau Erna og Bassi soninn Leon Bassa, sjö ára. En Bassi á dótturina Önju, sextán ára úr fyrra sambandi. Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir „Líkaminn ætti aldrei að vera settur upp sem tískuvara“ „Mitt markmið er alltaf að efla og hjálpa einstaklingum að komast skrefinu nær frelsinu sem það er að elska líkama sinn óháð stærð eða útliti,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir. 10. júní 2021 12:32 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Sjá meira
„Lífið.....eina sekúnduna veit ég ekkert hvert ég er að stefna. Hina þá ofplana ég lífið frá A-Ö til þess að sannfæra sjálfan mig að allt sé að sigla í rétta átt. Þá þriðju kemur óvæntur glaðningur sem breytir öllum þessum plönum,“ skrifar Erna undir óléttutilkynninguna á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani & það er það sem gerir það svona skemmtilegt. Fjölskyldan stækkar....& ekki bara um eitt heldur eru TVÍBURAR á leiðinni.“ Hún segist enn vera að átta sig á því að um tvíbura sé að ræða en þessi óvænti glaðningur sé engu að síður afar velkominn. Erna hefur verið áberandi sem öflugur talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar og bæði deilt miklu efni á Instagram og haldið fjölda fyrirlestra víðs vegar um landið. Þá hefur hún einnig gefið út bækurnar Ég vel mig og Ófullkomlega fullkomin. Saman eiga þau Erna og Bassi soninn Leon Bassa, sjö ára. En Bassi á dótturina Önju, sextán ára úr fyrra sambandi.
Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir „Líkaminn ætti aldrei að vera settur upp sem tískuvara“ „Mitt markmið er alltaf að efla og hjálpa einstaklingum að komast skrefinu nær frelsinu sem það er að elska líkama sinn óháð stærð eða útliti,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir. 10. júní 2021 12:32 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Sjá meira
„Líkaminn ætti aldrei að vera settur upp sem tískuvara“ „Mitt markmið er alltaf að efla og hjálpa einstaklingum að komast skrefinu nær frelsinu sem það er að elska líkama sinn óháð stærð eða útliti,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir. 10. júní 2021 12:32