Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 14:30 Josh Allen var í góðum gír með Buffalo Bills þar til kom að fyrsta leiknum eftir viðtalið við Manning bræður. Getty/Joshua Bessex Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina. Manning bræðurnir Peyton og Eli eru báðir hættir að spila eftir farsæla NFL-ferla sína en þeir lýsa nú mánudagsleikjunum saman á ESPN2. Þar fá þeir meðal annars góða gesti til sín en það er óhætt að segja að það boði ekki gott fyrir viðkomandi. Svo illa gengur hjá þeim sem mæta í viðtal við Manning bræður að menn í NFL heiminum eru farnir að tala um Manning álögin. Travis Kelce, innherji Kansas City Chiefs, og Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, mætu báðir í viku eitt og viku seinna tapaði Kansas City á móti Baltimore og Seattle lá á móti Tennessee í framlengingu. Rob Gronkowski kom í viku tvö en Tampa Bay Buccaneers lið hans tapaði síðan á móti Los Angeles Rams í viku þrjú. Matthew Stafford, leikstjórnandi Los Angeles Rams, var búinn að fagna sigri í þremur fyrstu umferðunum þegar hann mætti í viðtal hjá Peyton og Eli en tapaði fyrsta leiknum á móti Arizona Cardinals viku eftir viðtalið. Tom Brady mætti síðan til Manning bræðra en tapaði síðan á móti New Orleans Saints viku seinna. Josh Allen var svo sá síðasti til að bætast í hópinn þegar Buffalo Bills tapaði óvænt á móti einu slakasta liðið deildarinnar í gær. NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Manning bræðurnir Peyton og Eli eru báðir hættir að spila eftir farsæla NFL-ferla sína en þeir lýsa nú mánudagsleikjunum saman á ESPN2. Þar fá þeir meðal annars góða gesti til sín en það er óhætt að segja að það boði ekki gott fyrir viðkomandi. Svo illa gengur hjá þeim sem mæta í viðtal við Manning bræður að menn í NFL heiminum eru farnir að tala um Manning álögin. Travis Kelce, innherji Kansas City Chiefs, og Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, mætu báðir í viku eitt og viku seinna tapaði Kansas City á móti Baltimore og Seattle lá á móti Tennessee í framlengingu. Rob Gronkowski kom í viku tvö en Tampa Bay Buccaneers lið hans tapaði síðan á móti Los Angeles Rams í viku þrjú. Matthew Stafford, leikstjórnandi Los Angeles Rams, var búinn að fagna sigri í þremur fyrstu umferðunum þegar hann mætti í viðtal hjá Peyton og Eli en tapaði fyrsta leiknum á móti Arizona Cardinals viku eftir viðtalið. Tom Brady mætti síðan til Manning bræðra en tapaði síðan á móti New Orleans Saints viku seinna. Josh Allen var svo sá síðasti til að bætast í hópinn þegar Buffalo Bills tapaði óvænt á móti einu slakasta liðið deildarinnar í gær.
NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira