Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 14:30 Josh Allen var í góðum gír með Buffalo Bills þar til kom að fyrsta leiknum eftir viðtalið við Manning bræður. Getty/Joshua Bessex Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina. Manning bræðurnir Peyton og Eli eru báðir hættir að spila eftir farsæla NFL-ferla sína en þeir lýsa nú mánudagsleikjunum saman á ESPN2. Þar fá þeir meðal annars góða gesti til sín en það er óhætt að segja að það boði ekki gott fyrir viðkomandi. Svo illa gengur hjá þeim sem mæta í viðtal við Manning bræður að menn í NFL heiminum eru farnir að tala um Manning álögin. Travis Kelce, innherji Kansas City Chiefs, og Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, mætu báðir í viku eitt og viku seinna tapaði Kansas City á móti Baltimore og Seattle lá á móti Tennessee í framlengingu. Rob Gronkowski kom í viku tvö en Tampa Bay Buccaneers lið hans tapaði síðan á móti Los Angeles Rams í viku þrjú. Matthew Stafford, leikstjórnandi Los Angeles Rams, var búinn að fagna sigri í þremur fyrstu umferðunum þegar hann mætti í viðtal hjá Peyton og Eli en tapaði fyrsta leiknum á móti Arizona Cardinals viku eftir viðtalið. Tom Brady mætti síðan til Manning bræðra en tapaði síðan á móti New Orleans Saints viku seinna. Josh Allen var svo sá síðasti til að bætast í hópinn þegar Buffalo Bills tapaði óvænt á móti einu slakasta liðið deildarinnar í gær. NFL Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira
Manning bræðurnir Peyton og Eli eru báðir hættir að spila eftir farsæla NFL-ferla sína en þeir lýsa nú mánudagsleikjunum saman á ESPN2. Þar fá þeir meðal annars góða gesti til sín en það er óhætt að segja að það boði ekki gott fyrir viðkomandi. Svo illa gengur hjá þeim sem mæta í viðtal við Manning bræður að menn í NFL heiminum eru farnir að tala um Manning álögin. Travis Kelce, innherji Kansas City Chiefs, og Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, mætu báðir í viku eitt og viku seinna tapaði Kansas City á móti Baltimore og Seattle lá á móti Tennessee í framlengingu. Rob Gronkowski kom í viku tvö en Tampa Bay Buccaneers lið hans tapaði síðan á móti Los Angeles Rams í viku þrjú. Matthew Stafford, leikstjórnandi Los Angeles Rams, var búinn að fagna sigri í þremur fyrstu umferðunum þegar hann mætti í viðtal hjá Peyton og Eli en tapaði fyrsta leiknum á móti Arizona Cardinals viku eftir viðtalið. Tom Brady mætti síðan til Manning bræðra en tapaði síðan á móti New Orleans Saints viku seinna. Josh Allen var svo sá síðasti til að bætast í hópinn þegar Buffalo Bills tapaði óvænt á móti einu slakasta liðið deildarinnar í gær.
NFL Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Sjá meira