Wenger segist hafa átt að hætta miklu fyrr hjá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2021 13:30 Arsene Wenger gerði Arsenal sjö sinnum að bikarmeisturum. getty/Stuart MacFarlane Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið of lengi í starfi hjá Arsenal. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um kappann. Wenger stýrði Arsenal í 22 ár, á árunum 1996-2018, og á þeim tíma varð liðið þrisvar sinnum Englandsmeistari og sjö sinnum bikarmeistari. Síðustu ár Wengers hjá Arsenal voru þó erfið og margir stuðningsmenn liðsins vildu sjá hann hverfa á braut. Frakkinn hefur nú loksins viðurkennt að hann hefði átt að fara fyrr frá Arsenal. „Ég samsamaði mig félaginu. Það voru mistökin sem ég gerði. Minn stærsti galli er að ég elska of mikið að vera þar sem ég er. Ég sé eftir því. Ég hefði átt að fara annað,“ sagði Wenger í heimildamyndinni, Arsene Wenger: Invincible. Wenger segir að margt hafi breyst hjá Arsenal eftir að David Dein hætti sem stjórnarformaður félagsins 2007 og hann hefði kannski átt að fara líka á þeim tíma. „Árið 2007 fann ég í fyrsta sinn fyrir núningi innan stjórnarinnar. Ég var efins hvort ég ætti að sýna stjórninni eða David tryggð. Enn þann dag í dag velti ég því fyrir mér hvort ég hafi tekið rétta ákvörðun því hlutirnir voru aldrei samir eftir þetta.“ Wenger segist hafa fengið fjölmörg tækifæri til að yfirgefa Arsenal og enginn skortur hafi verið á starfstilboðum. „Ég hefði getað tekið við franska landsliðinu og því enska tvisvar eða þrisvar. Ég gat í tvígang farið til Real Madrid. Ég gat farið til Juventus, Paris Saint-Germain og jafnvel Manchester United.“ Wenger, sem er 72 ára, starfar nú hjá FIFA og er ötull talsmaður þess að halda heimsmeistaramótið á tveggja ára fresti en ekki fjögurra ára. Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Wenger stýrði Arsenal í 22 ár, á árunum 1996-2018, og á þeim tíma varð liðið þrisvar sinnum Englandsmeistari og sjö sinnum bikarmeistari. Síðustu ár Wengers hjá Arsenal voru þó erfið og margir stuðningsmenn liðsins vildu sjá hann hverfa á braut. Frakkinn hefur nú loksins viðurkennt að hann hefði átt að fara fyrr frá Arsenal. „Ég samsamaði mig félaginu. Það voru mistökin sem ég gerði. Minn stærsti galli er að ég elska of mikið að vera þar sem ég er. Ég sé eftir því. Ég hefði átt að fara annað,“ sagði Wenger í heimildamyndinni, Arsene Wenger: Invincible. Wenger segir að margt hafi breyst hjá Arsenal eftir að David Dein hætti sem stjórnarformaður félagsins 2007 og hann hefði kannski átt að fara líka á þeim tíma. „Árið 2007 fann ég í fyrsta sinn fyrir núningi innan stjórnarinnar. Ég var efins hvort ég ætti að sýna stjórninni eða David tryggð. Enn þann dag í dag velti ég því fyrir mér hvort ég hafi tekið rétta ákvörðun því hlutirnir voru aldrei samir eftir þetta.“ Wenger segist hafa fengið fjölmörg tækifæri til að yfirgefa Arsenal og enginn skortur hafi verið á starfstilboðum. „Ég hefði getað tekið við franska landsliðinu og því enska tvisvar eða þrisvar. Ég gat í tvígang farið til Real Madrid. Ég gat farið til Juventus, Paris Saint-Germain og jafnvel Manchester United.“ Wenger, sem er 72 ára, starfar nú hjá FIFA og er ötull talsmaður þess að halda heimsmeistaramótið á tveggja ára fresti en ekki fjögurra ára.
Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira