Wenger segist hafa átt að hætta miklu fyrr hjá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2021 13:30 Arsene Wenger gerði Arsenal sjö sinnum að bikarmeisturum. getty/Stuart MacFarlane Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið of lengi í starfi hjá Arsenal. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um kappann. Wenger stýrði Arsenal í 22 ár, á árunum 1996-2018, og á þeim tíma varð liðið þrisvar sinnum Englandsmeistari og sjö sinnum bikarmeistari. Síðustu ár Wengers hjá Arsenal voru þó erfið og margir stuðningsmenn liðsins vildu sjá hann hverfa á braut. Frakkinn hefur nú loksins viðurkennt að hann hefði átt að fara fyrr frá Arsenal. „Ég samsamaði mig félaginu. Það voru mistökin sem ég gerði. Minn stærsti galli er að ég elska of mikið að vera þar sem ég er. Ég sé eftir því. Ég hefði átt að fara annað,“ sagði Wenger í heimildamyndinni, Arsene Wenger: Invincible. Wenger segir að margt hafi breyst hjá Arsenal eftir að David Dein hætti sem stjórnarformaður félagsins 2007 og hann hefði kannski átt að fara líka á þeim tíma. „Árið 2007 fann ég í fyrsta sinn fyrir núningi innan stjórnarinnar. Ég var efins hvort ég ætti að sýna stjórninni eða David tryggð. Enn þann dag í dag velti ég því fyrir mér hvort ég hafi tekið rétta ákvörðun því hlutirnir voru aldrei samir eftir þetta.“ Wenger segist hafa fengið fjölmörg tækifæri til að yfirgefa Arsenal og enginn skortur hafi verið á starfstilboðum. „Ég hefði getað tekið við franska landsliðinu og því enska tvisvar eða þrisvar. Ég gat í tvígang farið til Real Madrid. Ég gat farið til Juventus, Paris Saint-Germain og jafnvel Manchester United.“ Wenger, sem er 72 ára, starfar nú hjá FIFA og er ötull talsmaður þess að halda heimsmeistaramótið á tveggja ára fresti en ekki fjögurra ára. Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Wenger stýrði Arsenal í 22 ár, á árunum 1996-2018, og á þeim tíma varð liðið þrisvar sinnum Englandsmeistari og sjö sinnum bikarmeistari. Síðustu ár Wengers hjá Arsenal voru þó erfið og margir stuðningsmenn liðsins vildu sjá hann hverfa á braut. Frakkinn hefur nú loksins viðurkennt að hann hefði átt að fara fyrr frá Arsenal. „Ég samsamaði mig félaginu. Það voru mistökin sem ég gerði. Minn stærsti galli er að ég elska of mikið að vera þar sem ég er. Ég sé eftir því. Ég hefði átt að fara annað,“ sagði Wenger í heimildamyndinni, Arsene Wenger: Invincible. Wenger segir að margt hafi breyst hjá Arsenal eftir að David Dein hætti sem stjórnarformaður félagsins 2007 og hann hefði kannski átt að fara líka á þeim tíma. „Árið 2007 fann ég í fyrsta sinn fyrir núningi innan stjórnarinnar. Ég var efins hvort ég ætti að sýna stjórninni eða David tryggð. Enn þann dag í dag velti ég því fyrir mér hvort ég hafi tekið rétta ákvörðun því hlutirnir voru aldrei samir eftir þetta.“ Wenger segist hafa fengið fjölmörg tækifæri til að yfirgefa Arsenal og enginn skortur hafi verið á starfstilboðum. „Ég hefði getað tekið við franska landsliðinu og því enska tvisvar eða þrisvar. Ég gat í tvígang farið til Real Madrid. Ég gat farið til Juventus, Paris Saint-Germain og jafnvel Manchester United.“ Wenger, sem er 72 ára, starfar nú hjá FIFA og er ötull talsmaður þess að halda heimsmeistaramótið á tveggja ára fresti en ekki fjögurra ára.
Enski boltinn Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira