Hæstiréttur Ástralíu segir skattayfirvöld hafa mismunað eftir þjóðerni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2021 09:41 Addy sætti sig ekki við að þurfa að greiða skatt af heildartekjum sínum á meðan ástralskir kollegar hennar nutu skattafsláttar. Hæstiréttur Ástralíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að skattalöggjöf landsins mismuni einstaklingum eftir þjóðerni. Þannig þurfti bresk kona að greiða skatt af heildarlaunum á meðan ástralskir samstarfsmenn hennar nutu ákveðins frítekjumarks. Umrædd regla hefur verið kallaður „bakpokaferðalangsskattur“ og hafa aðrir ferðalangar, sem koma til Ástralíu til að ferðast í lengri tíma og fjármagna ferðalagið með því að vinna fyrir sér, beðið eftir niðurstöðu í málinu. Reglan nær til þeirra sem koma til landsins til að ferðast og vinna, á vegabréfsáritun sem kölluð er „417“. Hún er í boði fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 31 árs. Samkvæmt reglunni eru þeir einstaklingar sem eru í Ástralíu á 417 rukkaðir um 15 prósenta tekjuskatt á öllum tekjum upp að 37 þúsund áströlskum dölum og er skatturinn reiknaður af heildarupphæð teknanna. Ástralir sem vinna sömu vinnu eru hins vegar rukkaðir um skatt af tekjum umfram 18.200 Ástralíudali. Lögmenn hinnar bresku Catherine Addy sögðu regluna brjóta gegn tvíhliða samkomulagi milli Ástralíu og nokkurra annarra ríkja, sem kveður á um að íbúar ríkjanna séu skattlagðir eins og heimamenn. „Spurningin er hvort Addy sætti meira íþyngjandi skattlangingu vegna þjóðernis hennar. Stutta svarið er já,“ segir í dómnum. Skattayfirvöld segja dóminn aðeins ná til íbúa frá Bretlandi, Þýskalandi, Ísrael, Japan, Noregi, Finnlandi, Tyrklandi og Chile. BBC greindi frá. Ástralía Skattar og tollar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Umrædd regla hefur verið kallaður „bakpokaferðalangsskattur“ og hafa aðrir ferðalangar, sem koma til Ástralíu til að ferðast í lengri tíma og fjármagna ferðalagið með því að vinna fyrir sér, beðið eftir niðurstöðu í málinu. Reglan nær til þeirra sem koma til landsins til að ferðast og vinna, á vegabréfsáritun sem kölluð er „417“. Hún er í boði fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 31 árs. Samkvæmt reglunni eru þeir einstaklingar sem eru í Ástralíu á 417 rukkaðir um 15 prósenta tekjuskatt á öllum tekjum upp að 37 þúsund áströlskum dölum og er skatturinn reiknaður af heildarupphæð teknanna. Ástralir sem vinna sömu vinnu eru hins vegar rukkaðir um skatt af tekjum umfram 18.200 Ástralíudali. Lögmenn hinnar bresku Catherine Addy sögðu regluna brjóta gegn tvíhliða samkomulagi milli Ástralíu og nokkurra annarra ríkja, sem kveður á um að íbúar ríkjanna séu skattlagðir eins og heimamenn. „Spurningin er hvort Addy sætti meira íþyngjandi skattlangingu vegna þjóðernis hennar. Stutta svarið er já,“ segir í dómnum. Skattayfirvöld segja dóminn aðeins ná til íbúa frá Bretlandi, Þýskalandi, Ísrael, Japan, Noregi, Finnlandi, Tyrklandi og Chile. BBC greindi frá.
Ástralía Skattar og tollar Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira