Íslendingar skiluðu Michigan skólanum sama titli með fjögurra ára millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2021 17:00 Baldvin Þór Magnússon er að gera flotta hluti með Eastern Michigan háskólanum. Instagram/@vinnym_99 Íslenski millivegahlauparinn Baldvin Þór Magnússon varð um helgina MAC svæðismeistari í átta kílómetra víðavangshlaupi. Baldvin Þór kom í mark á 24:05,7 mínútum og er þetta hans fyrsti svæðismeistaratitill í þessari grein. Það eru líka fjögur ár síðan að Eastern Michigan háskólinn átti svæðismeistara í víðavangshlaupi og þá var það einmitt Íslendingurinn Hlynur Andrésson sem fagnaði þá sigri. View this post on Instagram A post shared by Baldvin Magnusson (@vinnym_99) „Ég vissi að þetta myndi vera á milli mín og nokkra aðra fyrir sigurinn. Hlaupið gekk mjög vel, leið bara vel og það var geðveik stemning af því að þetta var á heimavelli,“ hefur heimasíða Frjálsíþróttsambands Íslands eftir Baldvini. Baldvin kom í mark tæpum þremur sekúndum á undan Josh Park frá Ohio skólanum en þriðji var síðan Toby Gualter úr Eastern Michigan háskólanum. Karlalið Eastern Michigan varð einnig svæðismeistarar þriðja árið í röð. Næst á dagskrá hjá Baldvini er Regionals mótið eftir tvær vikur. Baldvin Þór á Íslandsmetið í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi og átti metið líka um tíma í 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Baldvin Þór kom í mark á 24:05,7 mínútum og er þetta hans fyrsti svæðismeistaratitill í þessari grein. Það eru líka fjögur ár síðan að Eastern Michigan háskólinn átti svæðismeistara í víðavangshlaupi og þá var það einmitt Íslendingurinn Hlynur Andrésson sem fagnaði þá sigri. View this post on Instagram A post shared by Baldvin Magnusson (@vinnym_99) „Ég vissi að þetta myndi vera á milli mín og nokkra aðra fyrir sigurinn. Hlaupið gekk mjög vel, leið bara vel og það var geðveik stemning af því að þetta var á heimavelli,“ hefur heimasíða Frjálsíþróttsambands Íslands eftir Baldvini. Baldvin kom í mark tæpum þremur sekúndum á undan Josh Park frá Ohio skólanum en þriðji var síðan Toby Gualter úr Eastern Michigan háskólanum. Karlalið Eastern Michigan varð einnig svæðismeistarar þriðja árið í röð. Næst á dagskrá hjá Baldvini er Regionals mótið eftir tvær vikur. Baldvin Þór á Íslandsmetið í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi og átti metið líka um tíma í 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira