Þegar snobbaðir vinnufélagar fara í taugarnar á þér Rakel Sveinsdóttir skrifar 3. desember 2021 07:01 Snobbhegðun er oftast vísbending um að viðkomandi glímir við eitthvað óöryggi. Að láta snobb vinnufélaga fara í taugarnar á okkur er alger óþarfa eyðsla á okkar orku. Vísir/Getty Það er með ólíkindum hvernig hugurinn getur fengið okkur til að eyða orku að óþörfu. Mjög oft þá að láta eitthvað í fari annarra fara óskaplega í taugarnar á okkur. Til dæmis þeirra snobb. Þetta getur verið snobb sem birtist í klæðnaði, tali eða þeirri hegðun að snobba fyrir öðru fólki. Þegar einhver fer í taugarnar á okkur í vinnunni, getur það haft svo truflandi áhrif á okkur að við nánast missum niður gleðina þegar að við erum í návist viðkomandi. Til dæmis á fundum, við kaffivélina eða í hádegismatnum. Já, við hreinlega andvörpum innra með okkur. En hér eru nokkur ráð til þess að hætta að láta snobb vinnufélaga fara í taugarnar á þér. 1. Snobb þrífst á athygli Að vera snobbaður er oftast leið fólks til að reyna að setja sig á einhvern stall eða marka sér stöðu. Þetta á við bæði um það þegar fólk sýnir snobbaða hegðun sjálft, til dæmis í klæðaburði eða tali, eða snobbar fyrir öðru fólki. Hver svo sem birtingarmyndin er, er fyrsta reglan þessi: Láttu sem þú sjáir þetta ekki; Já, hunsaðu snobbið. 2. Sýndu óörygginu skilning Snobb er oft vísbending eða staðfesting á því að viðkomandi er að glíma við einhvers konar óöryggi með sjálfan sig. Sýndu þessu óöryggi skilning frekar en dómhörku. 3. Ekki „elta“ Ef þér finnst snobbið sem fer í taugarnar á þér endurspeglast í til dæmis í merkjavörum eða að snobba fyrir ákveðnu fólki (oft yfirmönnum eða ríku fólki), ekki falla í þá gryfju að fara að „elta“ snobbið og reyna að vera eins. Að eltast við að vera eins og annað fólk frekar en við sjálf er aldrei rétt leið. 4. Þitt eigið sjálfsmat Að láta snobb fara í taugarnar á þér gæti verið vísbending um að þú þurfir að huga að þínu eigin sjálfsmati. Það besta sem við gerum fyrir okkur sjálf er að byggja upp okkar eigið sjálfsmat og sjálfsöryggi. Við eigum alltaf að hafa trú á okkur sjálfum. 5. Hreinskilni og heiðarleiki Hvað raunverulega skýrir það út að þú lætur snobbið fara í taugarnar á þér? Gefðu þér tíma í að kryfja það hvers vegna eitthvað í fari annars fólks er að eyða þinni orku. Hér skiptir mestu máli að vera hreinskilin við okkur sjálf og vinna síðan út frá svarinu. Því á endanum er það ekki öðru fólki að kenna að við erum pirruð; það er okkar að stjórna okkar eigin líðan og hugsunum. Góðu ráðin Tengdar fréttir Kannski er yfirmaðurinn þinn á breytingaskeiðinu sínu (á líka við karlmenn) Að tala um breytingaskeiðið fer oftast fram í frekar lokuðum hópum. Kannski hjá bestu vinkonum. Hjá hjónum. Hjá lækninum. Sjaldnast meðal karlmanna, en þó: Það kemur fyrir. Hjá báðum kynjum oft í gríni eða sem einhvers konar djók. 21. maí 2021 07:00 Sjálfsmyndin oft erfið stjórnendum og hálauna fólki Kanntu að gera skil á milli þín og vinnunnar? Eða byggir sjálfsmatið þitt á stöðugildinu sem þú sinnir í dag? Að starfsferillinn hafi í raun yfirtekið sjálfsmyndina er staða sem margir eru í, en oft óafvitandi. 12. febrúar 2021 07:01 Einkenni og afleiðingar fitufordóma á vinnustöðum Getur verið að þú haldir um margt fólk í ofþyngd að það séu hálfgerðir letingjar? Eða að viðkomandi sé ekkert rosalega klár? Ertu með yfirlýsingar um að fólk í ofþyngd sé með litla sjálfstjórn og almennt ekki hraust? Finnst þér fólk í ofþyngd minna spennandi í ásýnd og útliti? 16. desember 2020 07:01 Einkenni algengra aldursfordóma á vinnustöðum Aldursfordómar hafa orðið nokkuð undir í umræðum síðustu ára um fordóma á vinnustöðum og forvarnir gegn þeim. Meira er rætt um aðgerðir og forvarnir gegn kynfordómum, kynvitund, kynhneigð, þjóðerni og trú. 8. desember 2020 07:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Fleiri fréttir Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Þetta getur verið snobb sem birtist í klæðnaði, tali eða þeirri hegðun að snobba fyrir öðru fólki. Þegar einhver fer í taugarnar á okkur í vinnunni, getur það haft svo truflandi áhrif á okkur að við nánast missum niður gleðina þegar að við erum í návist viðkomandi. Til dæmis á fundum, við kaffivélina eða í hádegismatnum. Já, við hreinlega andvörpum innra með okkur. En hér eru nokkur ráð til þess að hætta að láta snobb vinnufélaga fara í taugarnar á þér. 1. Snobb þrífst á athygli Að vera snobbaður er oftast leið fólks til að reyna að setja sig á einhvern stall eða marka sér stöðu. Þetta á við bæði um það þegar fólk sýnir snobbaða hegðun sjálft, til dæmis í klæðaburði eða tali, eða snobbar fyrir öðru fólki. Hver svo sem birtingarmyndin er, er fyrsta reglan þessi: Láttu sem þú sjáir þetta ekki; Já, hunsaðu snobbið. 2. Sýndu óörygginu skilning Snobb er oft vísbending eða staðfesting á því að viðkomandi er að glíma við einhvers konar óöryggi með sjálfan sig. Sýndu þessu óöryggi skilning frekar en dómhörku. 3. Ekki „elta“ Ef þér finnst snobbið sem fer í taugarnar á þér endurspeglast í til dæmis í merkjavörum eða að snobba fyrir ákveðnu fólki (oft yfirmönnum eða ríku fólki), ekki falla í þá gryfju að fara að „elta“ snobbið og reyna að vera eins. Að eltast við að vera eins og annað fólk frekar en við sjálf er aldrei rétt leið. 4. Þitt eigið sjálfsmat Að láta snobb fara í taugarnar á þér gæti verið vísbending um að þú þurfir að huga að þínu eigin sjálfsmati. Það besta sem við gerum fyrir okkur sjálf er að byggja upp okkar eigið sjálfsmat og sjálfsöryggi. Við eigum alltaf að hafa trú á okkur sjálfum. 5. Hreinskilni og heiðarleiki Hvað raunverulega skýrir það út að þú lætur snobbið fara í taugarnar á þér? Gefðu þér tíma í að kryfja það hvers vegna eitthvað í fari annars fólks er að eyða þinni orku. Hér skiptir mestu máli að vera hreinskilin við okkur sjálf og vinna síðan út frá svarinu. Því á endanum er það ekki öðru fólki að kenna að við erum pirruð; það er okkar að stjórna okkar eigin líðan og hugsunum.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Kannski er yfirmaðurinn þinn á breytingaskeiðinu sínu (á líka við karlmenn) Að tala um breytingaskeiðið fer oftast fram í frekar lokuðum hópum. Kannski hjá bestu vinkonum. Hjá hjónum. Hjá lækninum. Sjaldnast meðal karlmanna, en þó: Það kemur fyrir. Hjá báðum kynjum oft í gríni eða sem einhvers konar djók. 21. maí 2021 07:00 Sjálfsmyndin oft erfið stjórnendum og hálauna fólki Kanntu að gera skil á milli þín og vinnunnar? Eða byggir sjálfsmatið þitt á stöðugildinu sem þú sinnir í dag? Að starfsferillinn hafi í raun yfirtekið sjálfsmyndina er staða sem margir eru í, en oft óafvitandi. 12. febrúar 2021 07:01 Einkenni og afleiðingar fitufordóma á vinnustöðum Getur verið að þú haldir um margt fólk í ofþyngd að það séu hálfgerðir letingjar? Eða að viðkomandi sé ekkert rosalega klár? Ertu með yfirlýsingar um að fólk í ofþyngd sé með litla sjálfstjórn og almennt ekki hraust? Finnst þér fólk í ofþyngd minna spennandi í ásýnd og útliti? 16. desember 2020 07:01 Einkenni algengra aldursfordóma á vinnustöðum Aldursfordómar hafa orðið nokkuð undir í umræðum síðustu ára um fordóma á vinnustöðum og forvarnir gegn þeim. Meira er rætt um aðgerðir og forvarnir gegn kynfordómum, kynvitund, kynhneigð, þjóðerni og trú. 8. desember 2020 07:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Fleiri fréttir Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
Kannski er yfirmaðurinn þinn á breytingaskeiðinu sínu (á líka við karlmenn) Að tala um breytingaskeiðið fer oftast fram í frekar lokuðum hópum. Kannski hjá bestu vinkonum. Hjá hjónum. Hjá lækninum. Sjaldnast meðal karlmanna, en þó: Það kemur fyrir. Hjá báðum kynjum oft í gríni eða sem einhvers konar djók. 21. maí 2021 07:00
Sjálfsmyndin oft erfið stjórnendum og hálauna fólki Kanntu að gera skil á milli þín og vinnunnar? Eða byggir sjálfsmatið þitt á stöðugildinu sem þú sinnir í dag? Að starfsferillinn hafi í raun yfirtekið sjálfsmyndina er staða sem margir eru í, en oft óafvitandi. 12. febrúar 2021 07:01
Einkenni og afleiðingar fitufordóma á vinnustöðum Getur verið að þú haldir um margt fólk í ofþyngd að það séu hálfgerðir letingjar? Eða að viðkomandi sé ekkert rosalega klár? Ertu með yfirlýsingar um að fólk í ofþyngd sé með litla sjálfstjórn og almennt ekki hraust? Finnst þér fólk í ofþyngd minna spennandi í ásýnd og útliti? 16. desember 2020 07:01
Einkenni algengra aldursfordóma á vinnustöðum Aldursfordómar hafa orðið nokkuð undir í umræðum síðustu ára um fordóma á vinnustöðum og forvarnir gegn þeim. Meira er rætt um aðgerðir og forvarnir gegn kynfordómum, kynvitund, kynhneigð, þjóðerni og trú. 8. desember 2020 07:00