Bréfberi fær engar skaðabætur frá Íslandspósti vegna hálkuslyss Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2021 16:04 Slysið átti sér stað í desember 2015. Bréfberanum var sagt upp störfum tæpu ári síðar. Vísir/Vilhelm Íslandspóstur þarf ekki að greiða bréfbera skaðabætur vegna vinnuslys sem hann varð fyrir í desember 2015. Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu. Bréfberinn rann til í hálku utan við hús á höfuðborgarsvæðinu þann 9. desember hvar hún var við störf fyrir Íslandspóst. Konan tvíbrotnaði á sköflungi og var frá vinnu um nokkurn tíma. Konan gerði athugasemd við að hafa ekki fengið viðunandi skó hjá yfirmanni sínum þennan dag. Hún hafi tekið mannbrodda á vinnustaðnum, sett á sig en þeir verið lélegir og slitnað fljótlega. Var hún því ekki með neina brodda þegar slysið varð. Í dómi Landsréttar var litið til þess að mannbroddar í öllum stærðum hafi verið tiltækir á vinnustaðnum og Íslandspóstur hvatt starfsmenn til að nota þá þegar þörf væri á. Með þeim hætti hefði Íslandspóstur gripið til viðeigandi ráðstafana til að tryggja öryggi starfsmanna við póstútburð. Þá hefði legið fyrir að konan hefði haft mannbrodda undir höndum áður en hún hóf póstburð umræddan dag. Þá hefði henni hlotið að vera ljóst að nauðsynlegt væri að nota fyrrgreindan öryggisbúnað á slysdegi enda hefðu aðstæður verið erfiðar vegna hálku. Auk þess hefði póstburðarleið hennar legið um hæðótt landslag. Var dómurinn í héraði því staðfestur. Dómsmál Pósturinn Vinnuslys Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Bréfberinn rann til í hálku utan við hús á höfuðborgarsvæðinu þann 9. desember hvar hún var við störf fyrir Íslandspóst. Konan tvíbrotnaði á sköflungi og var frá vinnu um nokkurn tíma. Konan gerði athugasemd við að hafa ekki fengið viðunandi skó hjá yfirmanni sínum þennan dag. Hún hafi tekið mannbrodda á vinnustaðnum, sett á sig en þeir verið lélegir og slitnað fljótlega. Var hún því ekki með neina brodda þegar slysið varð. Í dómi Landsréttar var litið til þess að mannbroddar í öllum stærðum hafi verið tiltækir á vinnustaðnum og Íslandspóstur hvatt starfsmenn til að nota þá þegar þörf væri á. Með þeim hætti hefði Íslandspóstur gripið til viðeigandi ráðstafana til að tryggja öryggi starfsmanna við póstútburð. Þá hefði legið fyrir að konan hefði haft mannbrodda undir höndum áður en hún hóf póstburð umræddan dag. Þá hefði henni hlotið að vera ljóst að nauðsynlegt væri að nota fyrrgreindan öryggisbúnað á slysdegi enda hefðu aðstæður verið erfiðar vegna hálku. Auk þess hefði póstburðarleið hennar legið um hæðótt landslag. Var dómurinn í héraði því staðfestur.
Dómsmál Pósturinn Vinnuslys Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira