Var svo illa farinn eftir bardaga að síminn þekkti hann ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2021 09:01 Eins og sjá má stórsá á Rico Verhoeven eftir bardagann gegn Jamal Ben Saddik. getty/Broer van den Boom Hollenski sparkboxarinn Rico Verhoeven var svo illa farinn í andliti eftir bardaga að síminn hans þekkti hann ekki. Verhoeven er einn fremsti sparkboxari heims og um helgina varði hann titil sinn í þungavigt eftir sigur á Jamal Ben Saddik. Verhoeven þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og í annarri lotu íhugaði dómarinn að stöðva bardagann. Ben Saddik sló Verhoeven þá niður og Hollendingurinn fékk skurð undir vinstra augað. Eftir að sárinu hafði verið lokað fékk Verhoeven að halda áfram og í fjórðu lotu rotaði hann Ben Saddik. Þrátt fyrir sigurinn stórsá á Verhoeven eftir bardagann. Augað var stokkbólgið og hann sá varla út úr því. Sauma þurfti sex spor í andlit Verhoevens. Í viðtali við MMA Fighting sagðist Verhoeven hafa verið spurður að því hvort hann gæti opnað símann sinn með andlitsauðkenni á blaðamannafundi eftir bardagann. „Ég sagðist ekki vita það en ég gæti prófað. Það gekk ekki. En núna virkar þetta,“ sagði Verhoeven léttur. Hann hefur unnið fimmtán bardaga í röð og er taplaus síðan 2015. Alls hefur Verhoeven unnið 59 af 69 bardögum sínum. Box MMA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórði leikur Genoa í röð án taps Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Verhoeven er einn fremsti sparkboxari heims og um helgina varði hann titil sinn í þungavigt eftir sigur á Jamal Ben Saddik. Verhoeven þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum og í annarri lotu íhugaði dómarinn að stöðva bardagann. Ben Saddik sló Verhoeven þá niður og Hollendingurinn fékk skurð undir vinstra augað. Eftir að sárinu hafði verið lokað fékk Verhoeven að halda áfram og í fjórðu lotu rotaði hann Ben Saddik. Þrátt fyrir sigurinn stórsá á Verhoeven eftir bardagann. Augað var stokkbólgið og hann sá varla út úr því. Sauma þurfti sex spor í andlit Verhoevens. Í viðtali við MMA Fighting sagðist Verhoeven hafa verið spurður að því hvort hann gæti opnað símann sinn með andlitsauðkenni á blaðamannafundi eftir bardagann. „Ég sagðist ekki vita það en ég gæti prófað. Það gekk ekki. En núna virkar þetta,“ sagði Verhoeven léttur. Hann hefur unnið fimmtán bardaga í röð og er taplaus síðan 2015. Alls hefur Verhoeven unnið 59 af 69 bardögum sínum.
Box MMA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórði leikur Genoa í röð án taps Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira