Walter Smith látinn Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 10:03 Walter Smith fagnaði fjölda titla sem knattspyrnustjóri Rangers og er sannkölluð goðsögn í sögu skoska stórveldisins. Getty/Julian Finney Walter Smith, fyrrverandi knattspyrnustjóri Rangers og Everton, og fyrrverandi landsliðsþjálfari Skotlands, er látinn, 73 ára að aldri. Smith er næstsigursælasti stjóri í sögu skoska stórveldisins Rangers en hann stýrði því í tvígang, fyrst á árunum 1991-1998 og svo aftur 2007-2011. Alls vann Rangers 21 titil undir hans stjórn en aðeins Bill Struth hefur gert betur hjá félaginu. Walter Smith1948-2021 pic.twitter.com/4nMGEaarBF— Rangers Football Club (@RangersFC) October 26, 2021 Smith féll frá á sama ári og Rangers unnu skoska meistaratitilinn í fyrsta sinn frá því að hann lét af störfum árið 2011. Smith stýrði einnig Everton í fjögur ár og skoska landsliðinu á árunum 2004-2007. We are deeply saddened to learn of the passing of the former Scotland national coach, and one of the most successful managers in Scottish football history, Walter Smith. The thoughts of everyone at the Scottish FA are with his friends and family at this time. pic.twitter.com/CP2TzXLm51— Scottish FA (@ScottishFA) October 26, 2021 Sem leikmaður lék Smith yfir 200 leiki fyrir Dunee United en þar hóf hann einmitt þjálfaraferil sinn aðeins 29 ára gamall, eftir að hafa þurft að hætta vegna meiðsla. Hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson sem stýrði Skotum HM 1986 og varð svo aðstoðarmaður Graeme Souness hjá Rangers áður en hann tók sjálfur við stjórninni hjá félaginu árið 1991. „Smith lætur eftir sig eiginkonu, börn og barnabörn sem við hugsum öll til og biðjum fyrir á þessum erfiðu tímum,“ sagði Douglas Park, stjórnarformaður Rangers. Skoski boltinn Skotland Andlát Bretland Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Sjá meira
Smith er næstsigursælasti stjóri í sögu skoska stórveldisins Rangers en hann stýrði því í tvígang, fyrst á árunum 1991-1998 og svo aftur 2007-2011. Alls vann Rangers 21 titil undir hans stjórn en aðeins Bill Struth hefur gert betur hjá félaginu. Walter Smith1948-2021 pic.twitter.com/4nMGEaarBF— Rangers Football Club (@RangersFC) October 26, 2021 Smith féll frá á sama ári og Rangers unnu skoska meistaratitilinn í fyrsta sinn frá því að hann lét af störfum árið 2011. Smith stýrði einnig Everton í fjögur ár og skoska landsliðinu á árunum 2004-2007. We are deeply saddened to learn of the passing of the former Scotland national coach, and one of the most successful managers in Scottish football history, Walter Smith. The thoughts of everyone at the Scottish FA are with his friends and family at this time. pic.twitter.com/CP2TzXLm51— Scottish FA (@ScottishFA) October 26, 2021 Sem leikmaður lék Smith yfir 200 leiki fyrir Dunee United en þar hóf hann einmitt þjálfaraferil sinn aðeins 29 ára gamall, eftir að hafa þurft að hætta vegna meiðsla. Hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson sem stýrði Skotum HM 1986 og varð svo aðstoðarmaður Graeme Souness hjá Rangers áður en hann tók sjálfur við stjórninni hjá félaginu árið 1991. „Smith lætur eftir sig eiginkonu, börn og barnabörn sem við hugsum öll til og biðjum fyrir á þessum erfiðu tímum,“ sagði Douglas Park, stjórnarformaður Rangers.
Skoski boltinn Skotland Andlát Bretland Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Sjá meira