Langar að leika meira erlendis Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2021 10:30 Hilmir Snær hefur verið einn farsælasti leikari þjóðarinnar undanfarin ár. Kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er komin í bíó og fer Hilmir Snær Guðnason með aðalhlutverk í kvikmyndinni. Sindri Sindrason ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira