Langar að leika meira erlendis Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2021 10:30 Hilmir Snær hefur verið einn farsælasti leikari þjóðarinnar undanfarin ár. Kvikmyndin Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er komin í bíó og fer Hilmir Snær Guðnason með aðalhlutverk í kvikmyndinni. Sindri Sindrason ræddi við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Hún hefur nú þegar hlotið Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en þau eru veitt frumlegustu kvikmyndinni. „Myndin fjallar um bóndahjón og þeim fæðist þarna ákveðin gjöf frá náttúrunnar hendi sem þau taka að sér. Það sem við höfum kallað dýrið. Þau taka þetta afkvæmi að sér og ala það upp í ákveðin tíma, þangað til að skrýtnir hlutir fara að gerast,“ segir Hilmir. Hilmir hefur komið víða við á ferlinu sínum en hvort er skemmtilegra leikhús eða bíó? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er hvort um sig mjög gefandi vinna. Svo er þetta hvort um sig svona hvíld frá hinu. Þegar maður er búinn að vera lengi í leikhúsi er mjög gott að fara í eina bíómynd og hvíla sig aðeins á leikhúsinu.“ Stefnir út Hann segir að draumaverkefnið sé í raun að vinna meira erlendis. „Ég væri til að í að prófa vinna erlendis við einhverjar seríur og hugurinn stefnir pínulítið þangað núna. Maður hefur aldrei gefið þessu neinn tíma og eins og þessir leikarar sem hafa verið að standa sig vel erlendis hafa þurft að gefa því tíma. Ná sér í umboðsmenn og gera og ég hef verið of latur til þess hingað til en kannski að maður fari aðeins að huga meira að því.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Hilmir fer um víðan völl og fer meðal annars yfir ferilinn.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira