Lægðir sem hringsnúast um landið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. október 2021 07:57 Búast má við rigningu víða um land í dag. Vísir/Vilhelm Búast má við að norðaustlæg átt verði ríkjandi á landinu í dag og víða dálítil rigning. Í kvöld hvessir talsvert á Vestfjörðum og reikna má með slyddu til fjalla þar um slóðir. Þetta kemur fram í hugleiðingum Veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að þrjár lægðir hringsnúist nú um landið, en haldi sig þó fjarri og ættu því ekki að hafa bein áhrif á veðrið. Í nótt má gera ráð fyrir að dragi úr vindi og að á morgun verði áttin orðin norðlæg. Strekkingur á Vestfjörðum, en hægari annars staðar. Dálítil él á norðanverðu landinu en lítilsháttar væta sunnar og lægri hitatölur. Á þriðjudag er von á lægð frá Nýfundnalandi upp að landinu, með þeim afleiðingum að gengur í allhvassa eða hvassa austanátt með rigningu, talsverðri úrkomu á Austurlandi og hlýrra veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Norðlæg átt, 8-15 m/s NV-lands, en annars hæg breytileg átt. Dálítil él fyrir norðan, en annars lítilsháttar væta hér og þar. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst. Á þriðjudag: Gengur í austan 10-18 m/s og fer að rigna, talsverð rigning A-lands síðdegis. Lægir og dregur úr vætu á S-verðu landinu um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag: Ákveðin norðaustanátt og rigning eða slydda með köflum, en hægara og úrkomulítið SV-til. Hiti 0 til 5 stig. Á fimmtudag, föstudag og laugardag: Útlit fyrir norðaustanáttir með skúrum eða éljum, en lengst af þurrt SV-til. Svalt í veðri. Veður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum Veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að þrjár lægðir hringsnúist nú um landið, en haldi sig þó fjarri og ættu því ekki að hafa bein áhrif á veðrið. Í nótt má gera ráð fyrir að dragi úr vindi og að á morgun verði áttin orðin norðlæg. Strekkingur á Vestfjörðum, en hægari annars staðar. Dálítil él á norðanverðu landinu en lítilsháttar væta sunnar og lægri hitatölur. Á þriðjudag er von á lægð frá Nýfundnalandi upp að landinu, með þeim afleiðingum að gengur í allhvassa eða hvassa austanátt með rigningu, talsverðri úrkomu á Austurlandi og hlýrra veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag:Norðlæg átt, 8-15 m/s NV-lands, en annars hæg breytileg átt. Dálítil él fyrir norðan, en annars lítilsháttar væta hér og þar. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst. Á þriðjudag: Gengur í austan 10-18 m/s og fer að rigna, talsverð rigning A-lands síðdegis. Lægir og dregur úr vætu á S-verðu landinu um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag: Ákveðin norðaustanátt og rigning eða slydda með köflum, en hægara og úrkomulítið SV-til. Hiti 0 til 5 stig. Á fimmtudag, föstudag og laugardag: Útlit fyrir norðaustanáttir með skúrum eða éljum, en lengst af þurrt SV-til. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Sjá meira