Lærisveinar Steven Gerrard sóttu sín fyrstu stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 21:23 Leon Balagoun fagnar marki sínu í kvöld. Ian MacNicol/Getty Image Alls fóru fram 14 leikir í Evrópudeild UEFA í dag og í kvöld. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers sóttu sín fyrstu stig með 2-0 sigri gegn Brøndby og Napoli hleypti spennu í C-riðil með 3-0 sigri gegn Legia Varsjá svo eitthvað sé nefnt. Danska liðið Brøndby fór til skotlands þar sem Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers tóku á móti þeim. Leon Balogun og Kemar Roofe sáu um markaskorun heimamanna er Rangers unnu 2-0, en þetta voru fyrstu stig liðsins í A-riðli. Í C-riðli tók ítalska liðið Napoli á móti Legia Varsjá frá Póllandi. Lorenzo Insigne, Victor Osimhen og Matteo Politano skoruðu allir fyrir Napoli á seinusta stundarfjórðungi leiksins og tryggðu liðinu 3-0 sigur. Legia Varsjá heldur toppsæti riðilsins með sex stig, en Napoli situr í öðru sæti með fjögur. Eintracht Frankfurt vann góðan 3-1 sigur gegn Olympiacos í D-riðli og í E-riðli gerðu Lazio og Marseille markalaust jafntefli, en öll úrslit Evrópudeildarinnar í dag og í kvöld má sjá hér fyrir neðan. A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Danska liðið Brøndby fór til skotlands þar sem Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers tóku á móti þeim. Leon Balogun og Kemar Roofe sáu um markaskorun heimamanna er Rangers unnu 2-0, en þetta voru fyrstu stig liðsins í A-riðli. Í C-riðli tók ítalska liðið Napoli á móti Legia Varsjá frá Póllandi. Lorenzo Insigne, Victor Osimhen og Matteo Politano skoruðu allir fyrir Napoli á seinusta stundarfjórðungi leiksins og tryggðu liðinu 3-0 sigur. Legia Varsjá heldur toppsæti riðilsins með sex stig, en Napoli situr í öðru sæti með fjögur. Eintracht Frankfurt vann góðan 3-1 sigur gegn Olympiacos í D-riðli og í E-riðli gerðu Lazio og Marseille markalaust jafntefli, en öll úrslit Evrópudeildarinnar í dag og í kvöld má sjá hér fyrir neðan. A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk
A-riðill Rangers 2-0 Brøndby Sparta Prague 3-4 Lyon B-riðill PSV Eindhoven 1-2 Monaco Sturm Graz 0-1 Real Sociedad C-riðill Napoli 3-0 Legia Varsjá D-riðill Fenerbache 2-2 Royal Antwerp Eintracht Frankfurt 3-1 Olympiacos E-riðill Lazio 0-0 Marseille Lokomotiv Moscow 0-1 Galatasaray F-riðill FC Midtjylland 1-1 Rauða stjarnan Ludogorets Razgrad 0-1 SC Braga G-riðill Real Betis 1-1 Bayer Leverkusen H-riðill Rapid Vín 2-1 Dinamo Zagreb West Ham 3-0 Genk
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn