„Þetta var svolítið skrítinn leikur“ Atli Arason skrifar 20. október 2021 23:50 Katla Rún Garðarsdóttir var ánægð með sigurinn í kvöld. Vísir/Bára Katla Rún Garðarsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var ánægð með sigurinn gegn Grindavík í kvöld í leik sem henni fannst annars vera mjög sveiflukenndur. Lokatölur 105-85. „Ég er ánægð að við unnum. Þetta var svolítið skrítinn leikur. Mér fannst við vera með þennan leik mest allan tímann en þetta var mjög sveiflukennt hvenær við tókum áhlaup og hvenær ekki, því þær komu alltaf til baka og voru alltaf inn í þessu. Við náðum aldrei að slíta þær almennilega frá okkur fyrr en í lokin. Ég er ánægð með sigurinn,“ sagði Katla í viðtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir sigurinn þá segir Katla að Keflvíkingingar eru ekkert allt of sáttar með leikinn sinn í kvöld. „Við erum ekkert rosalega sáttar með leikinn í heildina. Það vantaði í orkustigið okkar, að vera halda því. Við gátum ekki spilað af sömu orkunni í 40 mínútur. Við erum að fá fullt af stigum af bekknum og það er margt annað jákvætt í þessu, þrátt fyrir að við vorum ekki jafn duglegar allan tímann í rauninni.“ Keflavík spilar næst við Val á sunnudaginn. Keflavík vann 34 stiga stórsigur gegn Val í bikarnum síðustu helgi. Katla var spurð að því hvort hún myndi búast við einhverju öðru frá Val í næsta leik. „Þetta verður ekkert eins og í síðasta leik. Þær verða vitlausar á móti okkur. Þær eru aldrei að fara að spila á móti okkur eins og þær spiluðu í síðast en við ætlum bara að koma ákveðnar í þann leik og vinna hann,“ svaraði ákveðin Katla Rún Garðarsdóttir. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
„Ég er ánægð að við unnum. Þetta var svolítið skrítinn leikur. Mér fannst við vera með þennan leik mest allan tímann en þetta var mjög sveiflukennt hvenær við tókum áhlaup og hvenær ekki, því þær komu alltaf til baka og voru alltaf inn í þessu. Við náðum aldrei að slíta þær almennilega frá okkur fyrr en í lokin. Ég er ánægð með sigurinn,“ sagði Katla í viðtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir sigurinn þá segir Katla að Keflvíkingingar eru ekkert allt of sáttar með leikinn sinn í kvöld. „Við erum ekkert rosalega sáttar með leikinn í heildina. Það vantaði í orkustigið okkar, að vera halda því. Við gátum ekki spilað af sömu orkunni í 40 mínútur. Við erum að fá fullt af stigum af bekknum og það er margt annað jákvætt í þessu, þrátt fyrir að við vorum ekki jafn duglegar allan tímann í rauninni.“ Keflavík spilar næst við Val á sunnudaginn. Keflavík vann 34 stiga stórsigur gegn Val í bikarnum síðustu helgi. Katla var spurð að því hvort hún myndi búast við einhverju öðru frá Val í næsta leik. „Þetta verður ekkert eins og í síðasta leik. Þær verða vitlausar á móti okkur. Þær eru aldrei að fara að spila á móti okkur eins og þær spiluðu í síðast en við ætlum bara að koma ákveðnar í þann leik og vinna hann,“ svaraði ákveðin Katla Rún Garðarsdóttir.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira