„Ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun“ Atli Arason skrifar 20. október 2021 23:10 Hallveig Jónsdóttir var ánægð með sigurinn á Njarðvík eftir erfiða byrjun Vals í leiknum. vísir/bára Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals, var heldur betur létt í leikslok eftir nauman sigur á Njarðvík í kvöld. „Ég er ógeðslega ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun hjá okkur. Ótrúlega ánægð og stolt af liðinu,“ sagði Hallveig í viðtali við Vísi eftir leik. „Ég er aðallega ánægð með ‘comeback-ið‘ í leiknum. Það er ofboðslega auðvelt þegar þú lendir 19-4 undir að leggjast bara niður og fara að væla. Við gerðum það ekki og fáum þar að leiðandi tvö stig í dag.“ „Við höfum haft smá í vandræðum með að koma gíraðar inn í leiki, svona eins og við nennum ekki að vera hérna, sem er alls ekki rétt. Við þurfum að finna einhverja leið til að laga það en á meðan við erum að vinna leikina þá er okkur kannski alveg sama um það,“ sagði Hallveig með stórt bros á vör. Valur tapaði með 34 stigum gegn Keflavík í bikarkeppninni síðasta sunnudag en fær nú tækifæri til að hefna fyrir það í deildinni þegar þessi lið mætast aftur. Hallveig kveðst spennt fyrir því að mæta Keflavík aftur. „Það var nú meiri skitan. Það verður gaman að mæta þeim aftur og sýna okkar rétta andlit. Ég býst við hörku leik á sunnudaginn,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals. Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira
„Ég er ógeðslega ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun hjá okkur. Ótrúlega ánægð og stolt af liðinu,“ sagði Hallveig í viðtali við Vísi eftir leik. „Ég er aðallega ánægð með ‘comeback-ið‘ í leiknum. Það er ofboðslega auðvelt þegar þú lendir 19-4 undir að leggjast bara niður og fara að væla. Við gerðum það ekki og fáum þar að leiðandi tvö stig í dag.“ „Við höfum haft smá í vandræðum með að koma gíraðar inn í leiki, svona eins og við nennum ekki að vera hérna, sem er alls ekki rétt. Við þurfum að finna einhverja leið til að laga það en á meðan við erum að vinna leikina þá er okkur kannski alveg sama um það,“ sagði Hallveig með stórt bros á vör. Valur tapaði með 34 stigum gegn Keflavík í bikarkeppninni síðasta sunnudag en fær nú tækifæri til að hefna fyrir það í deildinni þegar þessi lið mætast aftur. Hallveig kveðst spennt fyrir því að mæta Keflavík aftur. „Það var nú meiri skitan. Það verður gaman að mæta þeim aftur og sýna okkar rétta andlit. Ég býst við hörku leik á sunnudaginn,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals.
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira