Segir þjálfarana vilja fá of mikinn pening fyrir að þjálfa sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2021 13:01 Emma Raducanu faðmar bikarinn fyrir sigur á Opna bandaríska meistaramótinu. Getty/TPN/ Breska tennisstjarnan unga Emma Raducanu er ekki enn búin að finna sér nýjan þjálfara en hún ákvað óvænt að skipta þeim gamla út eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum. Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021 Tennis Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Eftir sigur sinn á risamótinu í Bandaríkjunum þá sagði hún skilið við þjálfara sinn, hinn 47 ára gamla Andrew Richardson. Ástæðan var að Emma taldi sig þurfa þjálfara með meiri reynslu af keppni hjá bestu tenniskonum heims. Emma Raducanu finding coaches 'want too much money' in search for new mentorhttps://t.co/MENh0SxErK pic.twitter.com/ZuoU2db2Vi— Mirror Sport (@MirrorSport) October 18, 2021 Richardson þjálfaði hana í tvö ár og hafði aftur tekið við þjálfun hennar eftir að hún skipti öðrum þjálfara út. Emma Raducanu er orðin ein stærsta íþróttastjarnan í Englandi þrátt fyrir ungan aldur.Getty/TPN Emma hafði þarna orðið fyrsta konan til að vinna Opna bandaríska mótið eftir að hafa komist inn á mótið í gegnum forkeppni. „Ef einhver af ykkur reynslumiklu þjálfurum eru að leita að starfi þá vitið þig hvar mig er að finna. Ég er ekki að grínast, ef einhver þekkir reynslumikla þjálfara,“ sagði Emma Raducanu meðal annars á blaðamannafundi. Fyrsti leikur Emmu eftir sigurinn glæsilega í New York fór ekki vel því hún tapaði í tveimur settum á móti Hvít-Rússanum Aliaksöndru Sasnovich á BNP Paribas Open. Raducanu hefur síðan hætt við keppni í Kremlin bikarnum en ætlar að keppa næsta á Transylvania Open í Rúmeníu sem hefst 25. október næstkomandi. Samkvæmt frétt hjá Daily Mail þá gengur það ekki nógu vel hjá Raducanu að finna sér nýjan þjálfara. Ástæðan er að þjálfarnir sem koma til greina eru með of háar launakröfur. "She has to stay focused." Two-time major champ, @Simona_Halep recently shared a piece of advice for Emma Raducanu as she navigates dealing with pressure and more. MORE: https://t.co/cSrQRf3ZOU pic.twitter.com/YYyOGRgcLE— TENNIS (@Tennis) October 17, 2021 Þjálfararnir segja á móti að það sé mjög krefjandi að taka við þjálfun Emmu á þessum tímapunkti enda pressan nú svakalega mikil á þessari átján ára gömul tenniskonu. Bretar hafa tekið ástfóstri við hana og hún er ein mesta vonarstjarna þjóðarinnar. Það eru því miklar kröfur að hún haldi áfram að vinna risamótin á næstu árum. Nýjustu fréttir herma síðan að fyrrum þjálfari Jóhönnu Konta, Spánverjinn Esteban Carril, verði þjálfari Emmu til reynslu. Spanish coach who helped Johanna Konta's rise poised to work with Emma Raducanu https://t.co/v21ZEXhYfu— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 17, 2021
Tennis Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira