Útlit fyrir 7,6 milljarða hagnað Íslandsbanka á síðasta ársfjórðungi Eiður Þór Árnason skrifar 12. október 2021 09:44 Hagur Íslandsbanka hefur vænkast milli ára. Vísir/Egill Drög að uppgjöri Íslandsbanka fyrir þriðja ársfjórðung benda til að hagnaður hafi numið 7,6 milljörðum króna og arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli verið 15,7%. Til samanburðar nam hagnaður bankans 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi árið 2020 og arðsemi eiginfjár 7,4%. Greiningaraðilar höfðu nú spáð 4,6 milljarða króna hagnaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum en rekstrartekjur síðasta ársfjórðungs nema um 13,3 milljörðum króna sem er 20,6% aukning frá sama tímabili í fyrra. Þar af nema hreinar vaxtatekjur um 8,8 milljörðum króna, hreinar þóknanatekjur um 3,4 milljörðum og hreinar fjármunatekjur um 0,9 milljörðum króna. Að sögn bankans jukust hreinar fjármunatekjur milli ára aðallega vegna jákvæðrar virðisbreytingar á fjárfestingu í óskráðum hlutdeildarfélögum. Rekstrarkostnaður fjórðungsins nemur um 5,7 milljörðum króna samanborið við 5,6 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi 2020. Jákvæð virðisrýrnun Áréttað er í tilkynningu að uppgjörið og kynningarefni fyrir þriðja ársfjórðung 2021 sé enn í vinnslu og því geti tölurnar tekið breytingum fram að birtingardegi þann 28. október næstkomandi. Að sögn bankans skýrast frávikin milli ára og frá markmiðum bankans að stærstum hluta af því að virðisrýrnun er jákvæð. Er um 1,8 milljarður króna færður til tekna vegna þess í fjórðungnum, að mestu leyti vegna bjartari horfa í ferðaþjónustu og minni óvissu í mati á vanefndarlíkum einstaklinga í kjölfar uppfærðs áhættumatslíkans. Til samanburðar færði bankinn um 1,1 milljarð króna til gjalda í virðisrýrnun á þriðja ársfjórðungi sem tengdist að mestu leyti þeirri óvissu sem uppi var vegna Covid-19 faraldursins á þeim tíma. Fréttin hefur verið uppfærð. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Áframhaldandi uppsagnir hjá bönkunum Stóru bankarnir þrír sögðu samanlagt upp 39 manns í september. Landsbankinn sagði upp níu starfsmönnum og Arion banki sex í fyrradag. 1. október 2021 11:17 Íslandsbanki hagnast um 5,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi Birna Einarsdóttir, bankastjóri lýsir yfir mikilli ánægju með rekstrarniðurstöðuna sem samsvarar 11,6% arðsemi á ársgrundvelli. 28. júlí 2021 16:17 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Til samanburðar nam hagnaður bankans 3,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi árið 2020 og arðsemi eiginfjár 7,4%. Greiningaraðilar höfðu nú spáð 4,6 milljarða króna hagnaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum en rekstrartekjur síðasta ársfjórðungs nema um 13,3 milljörðum króna sem er 20,6% aukning frá sama tímabili í fyrra. Þar af nema hreinar vaxtatekjur um 8,8 milljörðum króna, hreinar þóknanatekjur um 3,4 milljörðum og hreinar fjármunatekjur um 0,9 milljörðum króna. Að sögn bankans jukust hreinar fjármunatekjur milli ára aðallega vegna jákvæðrar virðisbreytingar á fjárfestingu í óskráðum hlutdeildarfélögum. Rekstrarkostnaður fjórðungsins nemur um 5,7 milljörðum króna samanborið við 5,6 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi 2020. Jákvæð virðisrýrnun Áréttað er í tilkynningu að uppgjörið og kynningarefni fyrir þriðja ársfjórðung 2021 sé enn í vinnslu og því geti tölurnar tekið breytingum fram að birtingardegi þann 28. október næstkomandi. Að sögn bankans skýrast frávikin milli ára og frá markmiðum bankans að stærstum hluta af því að virðisrýrnun er jákvæð. Er um 1,8 milljarður króna færður til tekna vegna þess í fjórðungnum, að mestu leyti vegna bjartari horfa í ferðaþjónustu og minni óvissu í mati á vanefndarlíkum einstaklinga í kjölfar uppfærðs áhættumatslíkans. Til samanburðar færði bankinn um 1,1 milljarð króna til gjalda í virðisrýrnun á þriðja ársfjórðungi sem tengdist að mestu leyti þeirri óvissu sem uppi var vegna Covid-19 faraldursins á þeim tíma. Fréttin hefur verið uppfærð.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Áframhaldandi uppsagnir hjá bönkunum Stóru bankarnir þrír sögðu samanlagt upp 39 manns í september. Landsbankinn sagði upp níu starfsmönnum og Arion banki sex í fyrradag. 1. október 2021 11:17 Íslandsbanki hagnast um 5,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi Birna Einarsdóttir, bankastjóri lýsir yfir mikilli ánægju með rekstrarniðurstöðuna sem samsvarar 11,6% arðsemi á ársgrundvelli. 28. júlí 2021 16:17 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Áframhaldandi uppsagnir hjá bönkunum Stóru bankarnir þrír sögðu samanlagt upp 39 manns í september. Landsbankinn sagði upp níu starfsmönnum og Arion banki sex í fyrradag. 1. október 2021 11:17
Íslandsbanki hagnast um 5,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi Birna Einarsdóttir, bankastjóri lýsir yfir mikilli ánægju með rekstrarniðurstöðuna sem samsvarar 11,6% arðsemi á ársgrundvelli. 28. júlí 2021 16:17