„Jafnrétti er ákvörðun, en ákvörðun sem þú framkvæmir ekki er bara skoðun“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. október 2021 20:01 Sigríður Hrund er formaður FKA. vísir Ómerktir gulir fánar hafa vakið athygli í Borgartúni. Fánarnir eiga að vekja athygli á stöðu jafnréttis í samfélaginu og segir formaður Félags kvenna í atvinnulífinu óskandi ef jafnrétti væri ákvörðun en ekki skoðun. Einhverjir hafa tekið eftir gulum fánum á tveimur stöðum í Borgartúni. Fánarnir eru á vegum Félags kvenna í atvinnulífinu sem flaggar út vikuna. Tilefnið er jafnréttisvogin sem er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi við forsætisráðuneytið til að minna á stöðu jafnréttis í íslensku samfélagi. „Við erum sem sagt best í heimi í jafnrétti með nítján karlmenn og eina konu í Kauphöllinni. Það er bara Birna Einarsdóttir í Íslandsbanka sem situr þar. Og hér aðeins lengra erum við með aðra fánaborg sem staðan er 77 karlmenn og 23 konur og það er hlutfallið í efsta lagi stjórnunar,“ sagði Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA. Jafnréttisvogin fer fram á fimmtudaginn klukkan tvö en finna má dagskrána á vefsíðu Félags kvenna í atvinnulífinu. Sigríður Hrund segir jafnréttisþróunina ganga sorglega hægt. „Og við erum með lög sem kveða á um að hafa 60/40 í stjórnum án viðurlaga þannig að hér er hægt að keyra yfir á rauðu án þess að hafa áhyggjur af því.“ Hún segir að vænlegt væri ef viðurlög væru við ákvæðinu. „Já en heitast langar mig ekki að vera með kvóta. Heitast vil ég bara að við séum að taka þessa ákvörðun af því að jafnrétti er ákvörðun en ákvörðun sem þú framkvæmir ekki er bara skoðun.“ Jafnréttismál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Einhverjir hafa tekið eftir gulum fánum á tveimur stöðum í Borgartúni. Fánarnir eru á vegum Félags kvenna í atvinnulífinu sem flaggar út vikuna. Tilefnið er jafnréttisvogin sem er hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi við forsætisráðuneytið til að minna á stöðu jafnréttis í íslensku samfélagi. „Við erum sem sagt best í heimi í jafnrétti með nítján karlmenn og eina konu í Kauphöllinni. Það er bara Birna Einarsdóttir í Íslandsbanka sem situr þar. Og hér aðeins lengra erum við með aðra fánaborg sem staðan er 77 karlmenn og 23 konur og það er hlutfallið í efsta lagi stjórnunar,“ sagði Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA. Jafnréttisvogin fer fram á fimmtudaginn klukkan tvö en finna má dagskrána á vefsíðu Félags kvenna í atvinnulífinu. Sigríður Hrund segir jafnréttisþróunina ganga sorglega hægt. „Og við erum með lög sem kveða á um að hafa 60/40 í stjórnum án viðurlaga þannig að hér er hægt að keyra yfir á rauðu án þess að hafa áhyggjur af því.“ Hún segir að vænlegt væri ef viðurlög væru við ákvæðinu. „Já en heitast langar mig ekki að vera með kvóta. Heitast vil ég bara að við séum að taka þessa ákvörðun af því að jafnrétti er ákvörðun en ákvörðun sem þú framkvæmir ekki er bara skoðun.“
Jafnréttismál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira